Kirkjuritið - 01.05.1969, Síða 36
Gunnar Árnason:
Nýtt biskupsdæmi í Noregi
Á síðastliðnu ári var Oslóarbiskupsdæmi skipt o;j stofnað svo-
nefnt Borgarbiskupsdæmi. Eru j)au þá orðin 9 j)ar í landi-
Við biskupskjör fékk Bjarni O. Weide rektor, langflest at-
kvæði, en næstur kom Per Lönning dómprófastur í Bergen-
Var þó aðeins liðlega liálfdrættingur á við j)ann fyrrnefnda.
En svo fór að Lönning var skipaður í embættið gegn tillöguin
kirkjumálaráðberra og forsætisráðherra, en með atkvæðuin
meiri iiluta ráðuneytisins. Vakti slikt einsdæmi all mikil blaða-
skrif.
Neitaöi J)ó enginn að Per Lönning væri manna glæsilegast-
ur norskra kennimanna, og livað líklegastur til mikilla afreka
í biskupsdómi. Mætti telja víst að liann bryti nýjar brautir
og væri manna vísastur til að laða liina nýju kynslóð til fylg'
is við kirkjuna.
Lönning var vígður til biskups 23. mars síðastliðinn í dóm-
kirkjunni í Fredriksstad, Jiar sem setur lians befur verið
ákveðið. Við vígslu lians var margt stórmenna, m. a. Ölafur
konungur, Haraldur krónprins og Sonja krónprinsessa. Fjöbb
andlegrar stéttar manna. I Iiópi þeirra voru fulltrúar sænskm
finnsku og dönsku kirknanna, sinn biskupinn frá bverri })ess-
ara þjóða.
Oslóarbiskup, Fridtjov Birkeli, framkvæmdi vígsluna, e»
nýskipaður dómprófastur í Fredriksstad, Karl Johan Bubaug
las æviágrip liins nýja biskups af predikunarstóli.
Verður það bér lauslega rakið:
Lönning er fæddur í Björgvin 24. febrúar 1928. Faðirim1
var skrifstofumaður. Báðir foreldrarnir trúrækin og ábugasoiu
um málefni kristni og kirkju.
14 ára gamall varð Lönning fyrir vakningu, sótti kirkju
reglulega og ákvað fljótlega upp frá })ví að stefna að prests-