Kirkjuritið - 01.12.1975, Page 7

Kirkjuritið - 01.12.1975, Page 7
SÍRA EIRÍKUR J. EIRÍKSSON: Meistara Brynjólfs biskups Sveinssonar minnst Nokkrir pættir úr erindi Faðir Brynjólfs biskups, sr. Sveinn Símonarson, var mikilhæfur maðursvo sem alkunna er. Hann gerist ungur prestur í Holti í Onundarfirði. Er hann prófastur í 45 ar- Hann var vel skáldmæltur og nokk- Ur fræðimaður. Faðir hans var kirkjuprestur í Skál- ^°lti. Var hann í þjónustu Gissurar ^inarssonar biskups. Hans faðir, Jón ^éðinsson, ,,Rauðkollur“, var prestur °9 officialis í Skálholti. Hann var með 1 aöförinni að Diðrik af Mynden og I 'fur, ef til vill, haft þar forystu. Hann ®tur af prestsskap vegna fastheldni kaþólskan sið. Enginn veifiskati, nann. Hagnheiður móðir Brynjólfs var yenskörungur, mikillar og hreinnar ðerðar. Hún var dóttir Staðarhóls-Páls og eftir ömmu sinni, Ragnheiði Pét- Ursdóttur, konu Jóns Magnússonar á valbarði. Hún var af ætt Lofts ríka. ar var margt friðsamra og hófsamra höfðingja. Þeim ættareinkennum má ekki gleyma. Að Jóni stóðu hins vegar meiri um- brotamenn, gefnir fyrir veraldarívasan og ekki við eina fjöl felldir. Páll, móðurfaðir Brynjólfs Sveins- sonar, var margslunginn persónuleiki. Kona hans var Helga, dóttir Ara lögmanns Jónssonar Arasonar, hálf- gerð ótemja, en raunar nokkur vork- unn, því að Páli var stundum ekki eins og sjálfrátt. Bæði voru óstýrilát og fór hjúskapur þeirra út um þúfur, þótt mikið gengi á með ástina til að byrja með. Helga varla lært undirgefni hjá Þórunni á Grund, föðursystur sinni, en þar ólst hún upp. Páll var sýslumaður Vestfirðinga. Gerðist hann auðsæll. Hann er talinn hafa verið mestur lagamaður sinnar samtíðar á landi hér og varla alltaf sparað lagakrókana. Hann var skáld gott og orti furðuleg ástaljóð, miðað við þann tíma, nærri 245

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.