Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 7
SÍRA EIRÍKUR J. EIRÍKSSON: Meistara Brynjólfs biskups Sveinssonar minnst Nokkrir pættir úr erindi Faðir Brynjólfs biskups, sr. Sveinn Símonarson, var mikilhæfur maðursvo sem alkunna er. Hann gerist ungur prestur í Holti í Onundarfirði. Er hann prófastur í 45 ar- Hann var vel skáldmæltur og nokk- Ur fræðimaður. Faðir hans var kirkjuprestur í Skál- ^°lti. Var hann í þjónustu Gissurar ^inarssonar biskups. Hans faðir, Jón ^éðinsson, ,,Rauðkollur“, var prestur °9 officialis í Skálholti. Hann var með 1 aöförinni að Diðrik af Mynden og I 'fur, ef til vill, haft þar forystu. Hann ®tur af prestsskap vegna fastheldni kaþólskan sið. Enginn veifiskati, nann. Hagnheiður móðir Brynjólfs var yenskörungur, mikillar og hreinnar ðerðar. Hún var dóttir Staðarhóls-Páls og eftir ömmu sinni, Ragnheiði Pét- Ursdóttur, konu Jóns Magnússonar á valbarði. Hún var af ætt Lofts ríka. ar var margt friðsamra og hófsamra höfðingja. Þeim ættareinkennum má ekki gleyma. Að Jóni stóðu hins vegar meiri um- brotamenn, gefnir fyrir veraldarívasan og ekki við eina fjöl felldir. Páll, móðurfaðir Brynjólfs Sveins- sonar, var margslunginn persónuleiki. Kona hans var Helga, dóttir Ara lögmanns Jónssonar Arasonar, hálf- gerð ótemja, en raunar nokkur vork- unn, því að Páli var stundum ekki eins og sjálfrátt. Bæði voru óstýrilát og fór hjúskapur þeirra út um þúfur, þótt mikið gengi á með ástina til að byrja með. Helga varla lært undirgefni hjá Þórunni á Grund, föðursystur sinni, en þar ólst hún upp. Páll var sýslumaður Vestfirðinga. Gerðist hann auðsæll. Hann er talinn hafa verið mestur lagamaður sinnar samtíðar á landi hér og varla alltaf sparað lagakrókana. Hann var skáld gott og orti furðuleg ástaljóð, miðað við þann tíma, nærri 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.