Kirkjuritið - 01.12.1975, Side 23

Kirkjuritið - 01.12.1975, Side 23
Síra Jón Dalbú Hróbjartsson í Laugardalshöll. blessun af mótinu, en ég hef náttúr- 'ega fyrst og fremst talað við það fólk, sem ég veit, að á sína trú og hefur verið í snertingu við kirkju og kristin- dóm. Það tók þátt í samkomunum, sá Þennan lofsyngjandi skara, sá bæna- ^ópana, sem söfnuðust saman víðs Vegar um mótssvæðið á undan sam- komum til að biðja fyrir þeim. Sá heim- Ur. sem til varð umhverfis þetta mót og á því, held ég, að hafi haft mikil áhrif óseði á unga sem aldna. Ég hef heyrt Un9t fólk tala um, að það hafi haft 9®ysileg áhrif að sjá þetta. ^ið vitum, að íslendingarnir áttu, sumir hverjir, erfitt með að skilja ræð- urnar. Þær voru sumar þungar og dá- lítis .,akademiskar“. En þeir gátu notið ýmislegs annars, sem fram kom, bæði í söng og vitnisburðum. Nú, starfið í stúdentafélaginu hefur ekki fallið niður, þótt mótið sé hjá lið- ið. Mjög fljótlega eftir mótið var farið að spyrja, hvað gera ætti næst, hvort ekki ætti að fara að byrja á biblíu- lestrum eða einhverju starfi. Þannig var knúið á um framhald. Og þó að starfslið stúdentafélags- ins, sem mest mæddi á, hafi heyrt hvað minnst af ræðuhöldunum, þá held ég, að blessunin hafi komið á annan hátt til þess. Það voru forréttindi að fá að vera í þessari þjónustu Guðs ríki til eflingar. Og útlendingarnir sáu, hvað þetta fólk lagði á sig, og þeir töluðu við það og uppörvuðu það, — 261 L

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.