Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 23
Síra Jón Dalbú Hróbjartsson í Laugardalshöll. blessun af mótinu, en ég hef náttúr- 'ega fyrst og fremst talað við það fólk, sem ég veit, að á sína trú og hefur verið í snertingu við kirkju og kristin- dóm. Það tók þátt í samkomunum, sá Þennan lofsyngjandi skara, sá bæna- ^ópana, sem söfnuðust saman víðs Vegar um mótssvæðið á undan sam- komum til að biðja fyrir þeim. Sá heim- Ur. sem til varð umhverfis þetta mót og á því, held ég, að hafi haft mikil áhrif óseði á unga sem aldna. Ég hef heyrt Un9t fólk tala um, að það hafi haft 9®ysileg áhrif að sjá þetta. ^ið vitum, að íslendingarnir áttu, sumir hverjir, erfitt með að skilja ræð- urnar. Þær voru sumar þungar og dá- lítis .,akademiskar“. En þeir gátu notið ýmislegs annars, sem fram kom, bæði í söng og vitnisburðum. Nú, starfið í stúdentafélaginu hefur ekki fallið niður, þótt mótið sé hjá lið- ið. Mjög fljótlega eftir mótið var farið að spyrja, hvað gera ætti næst, hvort ekki ætti að fara að byrja á biblíu- lestrum eða einhverju starfi. Þannig var knúið á um framhald. Og þó að starfslið stúdentafélags- ins, sem mest mæddi á, hafi heyrt hvað minnst af ræðuhöldunum, þá held ég, að blessunin hafi komið á annan hátt til þess. Það voru forréttindi að fá að vera í þessari þjónustu Guðs ríki til eflingar. Og útlendingarnir sáu, hvað þetta fólk lagði á sig, og þeir töluðu við það og uppörvuðu það, — 261 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.