Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 32

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 32
— Oft hefur það gerzt, anzar síra Jón, þar sem menn voru af mörgu þjóðerni á slíkum samkomum og ein- hver talaði tungum, að einhverjir hafa heyrt talað á sinni tungu og fengið mikla blessun af. — E. t. v. skildu þeir þá ekkert annað, sem fram fór á sam- komunni. — Og þá kemur það heim við það, sem segir í Postulasögunni. Þeir heyrðu talað á sinni eigin tungu, segir sfra Arngrímur enn. Síðan fer síra Jón að segja frá því, að Olav Garcia de Presno hafi einnig bent á þá hættu, sem tungutali er sam- fara, þegar áhuginn á fyrirbrigðinu verður óeðlilegur og ofsafenginn, lítið annað en æstur tilfinningaþorsti. — Hann sagði mér líka frá því, að hann vissi til þess, að illir andar hefðu talað tungum þar, sem einhverjir við- staddir skildu. Og þá voru það bók- staflega formælingar á Guði og öllu því, sem Guðs er. — Og hefur slíkt gerzt á kristilegum samkomum? — Jafnvel. — Sterkur er hann sá gamli. — Það hefur gerzt þar, sem boð- skapurinn hefur runnið út í sandinn og orðið viðskila við boðskap Biblí- unnar, — sem sagt þar, sem Orðið er ekki lengur grundvöllurinn, heldur upplifun. Þá standa gáttirnar opnar fyrir annarlegum áhrifum. Það, sem hafði kannski hvað mest áhrif á mig, þegar ég ræddi við þá menn, sem standa í eldinum þarna ytra, var það, sem þeir höfðu að segja frá illum öndum. Þeir eru orðni’- ávo raunverulegir og áþreifanlegir á Vest- urlöndum síðustu ár. Okkur þykir ekki svo mjög undarlegt að heyra það frá Afríku, að menn séu haldnir illum önd- um, en það gerist á svo róttækan hátt í nágrannalöndunum, að það er hroll- vekjandi. — Þá er ekki síður þörf á þeirri gáfu, sem er greining anda, segir síra Arngrímur. Síra Jón tekur undir það og segir, að Olav Garcia hafi rekið út illa anda í Jesú nafni heima í Noregi a. m. k. þrisvar sinnum. — Og þá leikur enginn vafi á um illa anda eða geðveiki, því að þessir andar tala og streitast á móti. Þeir reyna að blekkja og gera allt, sem þeir geta, til þess að lama þann, sem reynir að reka þá út. Þeir tala framandi tung- um. Þeir tala reiprennandi frönsku, ensku og þýzku án þess að sá kunni, sem haldinn er. Þeir segjast jafnvel hafa komizt inn við sprautun og því séu þeir í öllum Ifkamanum, það sé til- gangslaust að reyna útrekstur, því að þeir séu fastir þar. En þá kvað það einnig koma skýrt í Ijós, að það er Jesús Kristur, sem er sá sterki. Þar sem nafn hans er nefnt, þar sigrar það. Olav Garcia nefndi einmitt „okkult- ismann“ eða duitrúna sem einn þeirra farvega, sem „andaverur vonskunnar i himingeimnum“ hafa átt inn í það unga fólk, sem hann hefur komizt i kast við. Það hefur farið að kukla við það, sem mörgum hér heima finnst vera ósköp saklaust, eins og anda- glas. Djöfladýrkunin er geigvænleg- Ég held, að nú séu um tuttugu söfn- uðir djöfladýrkenda í Noregi, enn fleid
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.