Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 35

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 35
komu, hljóti að hafa tekið eftir, hversu húsfreyja mótsins, Stína Gísla- dóttir, sleit sér út, ekki aðeins þá daga, sem mótið stóð, heldur við allan undirbúning. — Hún prjónaði m. a. um þrjátíu eða fjörutíu peysur af þeim, sem seldar voru á mótsbasarnum, segir hann. Og ýmsir aðrir starfsmenn móts- ins, svo sem Gísli, voru á kafi dag og nótt. Þar var engin miskunn, enda voru sumir orðnir óskaplega þreyttir. Það var ekki sízt vegna næturflugsins með þátttakendur. Þeir komu flestir þrjár siðustu næturnar fyrir mótið, og þeir, sem tóku á móti þeim, lögðu sumir nótt við dag í þrjá sólarhringa. Þeir v°ru margir, sem sýndu ódrepandi ðugnað á þeim dögum. Að sögn þeirra félaga hafa erlendir mótsgestir sent mótsnefnd um áttatíu þúsund krónur eftir mótið í þakkar- skyni, en þeir höfðu áður sýnt hug sinn til íslendinga og kristilegs starfs hér á landi af mikilli rausn. Þegar skrá- setjari víkur tali að því, segir síra Jón, að safnazt hafi tvær milljónir króna á tuttugu og fjórum stundum frá móts- Qestum og samkomugestum. En þar með er þá talin hálf milljón, er gefin Vaf til kristniboðs af samkomugestum a kristniboðssamkomu mótsins. Aðspurðir segja þeir félagar, að veittar hafi verið tvö hundruð þúsund ^rónur til mótsins úr ríkissjóði íslands fyrir atbeina menntamálaráðherra skömmu fyrir mótið. En áður höfðu hundrað þúsund krónur verið veittar fil undirbúningsstarfs í tvennu lagi. ^uk þess hlaut mótsnefnd ýmsar íviln- anir og fyrirgreiðslu af ýmsu tagi hjá borgaryfirvöldum. Þannig lánaði Reykjavík húsnæði til gistingar leigu- laust, en mótsstjórn greiddi annan kostnað, er á féll þess vegna. Þá voru og lánaðir tveir strætisvagnar Reykja- víkur til að flytja mótsgesti frá flug- velli og til gististaða næturnar þrjár fyrir mót, og sitthvað fleira mætti telja af líku tagi. Um erlenda styrki hefur hins vegar ekki verið að ræða til móts- ins. Þess má þó geta, að norrænu stúdentafélögin veita nokkurn styrk til að launa skólaprest hér á landi. Böndin knýtt að nýju Loks spyr skrásetjari um aðdraganda stúdentamótsins og samstarf Kristi- legs stúdentafélags við stúdentahreyf- inguna á öðrum Norðurlöndum. Og síra Jón verður enn fyrir svörum. — Kristilegt stúdentafélag hefur átt sín blómaskeið og jafnframt daufa tíma á stundum, en það hefur lifað, og það þykir mér stórkostlegt. Þegar ég kynntist því fyrst á stúdentsárum minum, var það heldur aðgerðalítið. En það vakti mér spurningar um, hvort slfk starfsemi væri ótímabær á íslandi. Ég man, að ég ræddi það við ýmsa, og það kom í Ijós, að ýmislegt hafði verið reynt að gera til úrbóta, en til- raunirnar höfðu leitt af sér hálfgert vonleysi. Þetta varð til þess, að ég ákvað að fara utan á kristilegt stúdentamót sum- arið 1970. Og þá kynntist ég því, sem var að gerast á þessu sviði í stúdenta- heiminum. Það var mikil reynsla fyrir mig. Á mótinu, sem þá var haldið í Kristiansand voru um átta hundruð 273
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.