Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 38

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 38
heyrðu, að þeir voru að koma af stúd- entamótinu í Reykjavík. — Nú hefur það komið fram í þessu spjalli okkar, segir skrásetjari, og eins hef ég séð þess getið í ein- hverju dagblaði ekki alls fyrir löngu, að all mikil eftirspurn sé um Bibliur hér á landi. Teljið þið, að það sé vott- ur um einhvers konar vakningu? Eru einhver vormerki í íslenzku kristnilífi? — Ég held, að það komi fram á margan hátt, anzar sira Jón, að eitt- hvað er að gerast á okkar kæra landi. Gestirnir, sem hingað komu í sumar, staðfestu það. Þeir þóttust einnig finna þetta. Og ég er sannfærður um, að fagnaðarerindið mun enn sýna kraft sinn á íslandi á næstu árum. Síra Arngrímur leggur orð í belg, þegar hér er komið, og talar um nauð- syn þess, að ungt fólk, sem öðlast trú á Jesúm Krist, komist í samband við hina hefðbundnu kirkju. Hann tel- ur þar um að ræða eitt frumskilyrði kristniIífs í landinu, því að þar séu þær vígstöðvar, sem miklu máli skipta, einkum þó í þéttbýli. í framhaldi af þeim orðum kemur svo spurningin um framtíðardrauma. Verður slíkt stúdentamót haldið á is- landi aftur í náinni framtíð? — Okkur þykir ekkert mæla gegn því, anzar síra Jón. — Og hvenær væri slíkt hugsan- legt? — Spurningin er, hvort við treyst- um okkur til að halda hér mót fimmta hvert ár. Ef til vill væri eðlilegra, að mót yrðu haldin nokkru sjaldnar hér en á hinum Norðurlöndunum. Byrðarn- ar, sem axla verður, þegar ráðizt er í slík stórræði hér á landi, eru óneitan- lega þungar, ekki aðeins fyrir stúd- entafélagið, heldur ýmsa aðra aðila. Þannig tóku t. d. hundrað heimili í Reykjavík við dvalargestum vegna mótsins í sumar. Þótt slíku sé vel tekið, er ekki auðvelt að fara fram á aðstoð af því tagi hvað eftir annað. Gísli segist þó sannfærður um, að norrænt stúdentamót verði haldið hér á landi eftir fimm ár, og síra Jón segist hafa haft gaman af að rekast á unga menntaskólanema, sem hefðu haft við orð, að þeirra biði nú að hafa for- göngu um næsta mót að fimm árum liðnum. Hann segir, að nú þegar séu uppi vangaveltur um, hvernig bezt yrði staðið að næsta móti, — uppástunga hafi jafnvel komið fram um, að bezt mundi að halda mót sem víðast um landið, hafa smærri mót hér og þar, en sameina svo allt í Reykjavík að lokum- Athyglisverð uppástunga, sem kynni, ef framkvæmd yrði, að stuðla að víð- feðmari áhrifum og auðvelda og ein- falda sitthvað, sem ella kynni að vaxa mönnum yfir höfuð. Ljóst er, að samskipti íslenzkra stúdenta við norræna samherja skipta hér miklu máli á næstu misserum. En þótt allt sé nú í óvissu um næstu stórræði, verður Kristilegt stúdenta- félag fertugt á næsta ári. Þess skal minnast með einhverjum hætti. Að öðru leyti verður öll framtíð óskrifað blað um sinn — og þó í hendi Guðs. G. Ól. Ól. skráði. 276
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.