Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 45
i nútíðarkirkju þjóðar vorrar. Hann var að mörgu leyti ólíkur flestum islend- ingum. Hann var þá einnig ólíkur þeim og einstakur í þessu.“ Og fagur er vitnisburðurinn, sem sr. Jón Bjarna- son gefur sr. Páli í 25 ára minningar- riti íslenzka lútherska kirkjufélagsins. Par segir hann: „Út í yztu æsar tók sr. Páll þátt í hinum erfiðu kjörum safnaðarfólks síns, lagði allt í söl- urnar fyrir velferð þess, bæði andlega og líkamlega. Fram í opinn dauðann vann hann að verki embættisköllunar sinnar með þeim trúarstyrk, þeirri ó- eigingirni og þolinmæði, sem þeir einir geta, er vita sig standa í þjón- ustu Guðs — og treysta handleiðslu hans — í Jesú nafni.“ — Um áður umræddar trúardeilur segir sr. Jón í sama riti: „Sumir hafa talið þennan trúarágreining í öndveðri frumbýlissögu vorri hér í álfu tómt böl, '— en blessunin var bölinu meiri eða bölið átti að verða og varð oss Is- lendingum til blessunar. Líklega hefir eldrei áður — í sögu þjóðar vorrar af íslenzkri alþýðu, — jafnmikið °9 þá verið hugsað um sannindi krist- ionar trúar. Vér þurftum allir að ganga 1 gegnum þessa reynslu." Lífs- og starfsferill sr. Jóns Bjarna- sonar verður ekki lengur rakinn þessu sinni. — Hann dvaldist lengst af í Winnipeg og lézt þar árið 1914. — Ég ætla að Ijúka máli mínu með til- vitnun í minningargrein um hann — eftir dr. Jón Þorkelsson. Honum farast þannig orð: „Þó að sr. Jón væri ekki sá fyrsti héðan af landi, sem tók sér fasta bólfestu í Vesturheimi, verður hann þó alltaf þar landnámshöfðinginn vorra manna, — höfði hærri en aðrir menn. Það mikla starf, þrek og þol, sem hann hefir lagt í það að halda þar uppi íslenzkri kristni, íslenzkri tungu og öllu þjóðræknu og góðu, er ekki hægt að meta til hlítar. — En hitt er víst, að það hefir verið oiikið, — og skylt er að minnast þess með lotningu og þökkum nú við vertíð- arlokin." Já, — og enn verður ærin ástæða til þess, — á því minningarári, sem í hönd fer vestan hafs, — að þakka það Ijós, sem þessum tveimur íslenzku kirkjuleiðtogum auðnaðist — í krafti kristinnar trúar að tendra á vegi landa sinna í Vesturheimi. Erindi þetta var upphaflega flutt á aðalfundi Prestafélags Suðurlands 13. okt. 1974. En í sinni núverandi mynd var það flutt í Rikisút- varpið 1. ágúst þ. á. 283
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.