Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 46
MINNING Síra Jón Guðnason f. v. sóknarprestur og skjalavörður Jón Guðnason, fyrrverandi sóknar- prestur og skjalavörður, varð bráð- kvaddur að heimili sínu í Reykjavík, 11. maí s. I. Var hann hátt á 86. aldurs- ári að leiðarlokum. Síra Jón var fæddur að Óspaks- stöðum í Hrútafirði 12. júlí 1889. Voru foreldrar hans Guðni bóndi þar Einars- son, bónda að Valdasteinsstöðum í Hrútafirði, og kona hans, Guðrún Jóns- dóttir, bónda í Hvítuhlíð í Óspakseyr- arhreppi Jónssonar. Þótt efni væru af skornum skammti réðst síra Jón ung- ur til mennta. Hann lauk prófi í Flens- borgarskóla 1908 og gagnfræðaprófi við menntaskóla Reykjavíkur vorið 1909. Við sama skóla lauk hann stúd- entsprófi 1912 og guðfræðiprófi við Háskóla islands 1915. Veturinn 1915—■ 1916 var hann kennari við Flensborg- arskólann, en fékk síðla þess vetrar Staðarhólsþing í Dalasýslu. Var hann vígður þangað um vorið og sat á Staðarhóli. Vorið 1918 var hann skip- aður prestur I Suðurdalaþingum og sat á Kvennabrekku. Árið 1928 fékk hann Prestbakka í Hrútafirði og var sóknarprestur þar til 1948. Jafnframt embætti sínu gegndi hann um skeið prestþjónustu í nálægum prestaköll- um. Fyrstu búskaparár sín hafði hann og nemendur í heimakennslu. Skóla- stjóri héraðsskólans að Reykjum í Hrútafirði var hann 1930—1932 og kennari við þann skóla 1934— 1948- Er þá undanskilið tímabilið 1940" 1943, þegar skóiahúsið var hersetið og skólinn gat ekki starfað. Vorið 1948 var hann svo skipaður skjalavörður við Þjóðskjalasafnið, en lét af Þvl starfi fyrir aldurssakir 1959. Hann átti 284
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.