Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 49
Orðabelgur Fáein orð um meistara Brynjólf Á þessu ári eru þrjú hundruS ár lið- ■h frá dauða meistara Brynjólfs Sveins- sonar og hundrað ár frá dauða Bólu- Hjálmars. Brynjólfur biskup hefur ekki fallið í Qleymsku þær þrjár aldir, sem hold hans hefur legið í gröf sinni. Orðstír hans var mikill, á meðan hann var og hét og miklu lengur. Á þessari öld muna ^enn hann einnig, en að sumu leyti af annarlegum hvötum. Það má kynd- u9t heita og hálf dapurlegt, að marg- Ur ferðamaður, sem kemur í Skálholt, sþyr einungis um tvennt. Annað er leiði Ragnheiðar Brynjólfsdóttur. Hitt er minnisvarði Jóns Arasonar — eða ollu heldur minnisvarði aftöku hans. það mætti ætla, að saga Skálholts Væri fátækleg, ef Ragnheiði og Jóni hiskupi sleppti. Dapurlegast er að sjálfsögSu, að þetta hlýtur að vera nokkur spegill þekkingar og sögu- skoðunar þjóðarinnar. — Um leiði meistara Brynjólfs né ann- arra biskupa spyr enginn. Þó er vitað, hann kaus sér og fjölskyldu sinni le9 sunnan undir Þorláksbúð, og tóft heirrar búðar stendur enn óhögguð í Skálholtskirkjugarði. Enginn spyr held- Ur um Maríustúku í Skálholtskirkju, og er Þó vitað, að þar var, í tíð Brynjólfs biskups, hið mesta bóka- og handrita- safn á islandi. Það vill og gleymast, að margt hið merkilegasta af slíku kom við í Skálholti, áður en það fór úr landi. Sagt er að þiskup hafi mjög hafzt við í stúkunni hjá bókum sínum og þar hafi verið bænastaður hans. — Það er og alkunna, að hann hafði miklu meiri mætur á Maríu guðsmóður, en trúlegt mátti telja um lútherskan biskup. Þetta mun og hafa valdið því, að hið gamla altari úr dómkirkju Brynjólfs meistara var sett í norður- stúku kirkjunnar, sem nú er, því að Maríustúlkan var til forna að norðan verðu. Er hér haft fyrir satt, að herra Sigurbjörn Einarsson hafi þessu ráðið um altarið. Altari þetta lét Brynjólfur þiskup smíða árið 1673. Síra Hjalti Þorsteins- son í Vatnsfirði málaði það síðar, og má enn sjá liti hans á því. Uppi í rjáfri stúkunnar, yfir altarinu, hangir svo Ijósahjálmur sá, er biskup lét smíða erlendis úr gömlum koparmun- um. Hann má muna fífil sinn fegri, því að nú er aldrei á honum kveikt. Þegar kista biskups var í Skálholts- kirkju, stóð hún undir þessum hjálmi, Ijósum prýddum. Framan af þessari öld mátti enn sjá 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.