Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 54

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 54
aSför að bæn Drottins, „Faðir vor“, og kvöldmáltfðinni fyrir fám árum. Hvaðan kom henni sá fjandskapur og hvaðan voru rökin? Guðmundur Daní- elsson dró upp úr pússi sínu ritgerð um Helgakver, sennilega gamla, og birti í Suðurlandi í fyrra. Trúlega hefur einhverjum þótt hún nýtileg á kenn- araskólaárum hans. Hann virðist trúa því, að þetta hafi sprottið af frjálsri hugsun hans sjálfs, en það er allt fullt af aldamótakreddum, afsprengi tízku- fyrirbæris í guðfræði og húmanískum fræðum, — þess vegna úrelt fyrir löngu. Slík dæmi af fólki, sem allmikið lætur að sér kveða í fjölmiðlum og á ritvelli, benda ekki ótvírætt til þess, að kristinn dómur eða þekking á kristnum fræðum sé á marga fiska með is- lendingum um þessar mundir. G. Ól. Ól. Leiðrétting um guðfræðiráðstefnu i tíðindadálkum 3. heftis Kirkjurits var lítillega sagt frá guðfræði- ráðstefnu, sem haldin var í Lýðháskólanum í Skálholti s. I. sum- ar. Voru þar taldir upp þeir, er flutt hefðu fyrirlestra. Af vangá hefur þó með öllu gleymzt að geta eins fyrirlesarans, dr. Björns Björnssonar, prófessors. Er hann sjálfur, aðstandendur nám- skeiðisins og lesendur allir beðnir mikillar velvirðingar á þessu. Dr. Björn fjallaði um holdtekju orðsins og siðfræði í erindi sínu, og gerði hann þar grein fyrir ýmsum þeim kenningum, sem uppi eru meðal siðfræðinga samtímans. Þá tók hann og mjög virkan þátt í ráðstefnunni að öðru leyti sem og aðrir fyrirlesarar. 292
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.