Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 77

Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 77
Þeirra, sem sitja í myrkri og skugga dauðans, fjötraðir í myrkvastofu síns eigin hverfulleika, myrkvastofu þess frelsis, sem hefur ekki enn verið end- urleyst af Kristi og er ennþá þræl- Þundið syndinni, holdinu og ofurvaldi hins illa. Fangelsið, þar sem starf yð- ar fer fram, er táknræn ímynd þessa fangelsis heimsins, ekki í yfirborðs- kenndum uppgerðarskilningi, heldur imynd í merkingunni sönn og virkileg opinberun, þar sem sýnilegur verður hinn huldi veruleiki, sem gerist aug- Ijós og áþreifanlegur í þessari raun- verulegu táknmynd. Því að hverjar svo sem hinar beinu orsakir fangelsa °9 ástæðna fanganna kunna að vera, þá er hin upprunalega orsök þeirra sekt mannkynsins allt frá öndverðu, sú sekt sem erfist með æxluninni Qegnum alla persónubundna sekt ein- staklinganna, sú sama sekt sem mætir oss holdtekin í örbirgð, sjúkdómum °9 óhamingju, sú sekt sem er voldug ©innig í voru lífi, svo að það, sem vér köllum fangelsi og betrunarhús, er einfaldlega, skv. kristnum skilningi, óþreifanlegir fangaklefar í hinu eina mikla fangelsi, sem kallað er í Ritn- in9unni ,,heimurinn“, ,,öld þessi“, ”Þinn ilii heimur“, yfirráð furstans yf- ir þessum heimi, ríki myrkravaldanna, dauðans og illskunnar. Þegar þér Qsngið úr yðar eigin umhverfi inn ' fangelsin, þá gangið þér ekki úr Samræmisfullum heimi Ijóss og reglu 'nn í heim sektar og ófrelsis; þér hald- 'ó áfram að vera þar, sem þér hafið ailtaf verið. Yður er einungis gert það skiljanlegt, hvað verið hefur umhverfis y®ur alla tíð: ófrelsi sektarinnar, prís- undin sem einungis náð Krists getur leyst oss úr til að hlotnast það frelsi, sem Guðs börn hafa. En nú kynni einhver að andmæla og segja, að enda þótt allt sé þetta satt og rétt, þá höfum nú einmitt vér verið endurleystir og frelsaðir til þessa frels- is og erum því ekki lengur þrælar synd- ar, lögmáls, hégóma og dauða! Vér erum frjálsir af þessu oki; vér vonum, að svo sé; hvern dag styrkjum vér á ný hjörtu vor í þessari von, sem kann þó æði oft, því miður, að virðast von- laus von. Á hverjum degi huggum vér hjörtu vor aftur með þessari von, sem trúin ein — og engin reynsla vor eða fariseisk sjálfsvitund — getur gefið oss. En með sama hætti má segja, að svo lengi sem vér höldum áfram píla- grímsgöngu lífsins í von, en ekki al- sjáandi, og endurleysumst í voninni; svo lengi sem vér erum enn á göng- unni og höfum ekki náð takmarkinu, þá erum vér ennþá eins og fangar, sem fangelsisdyrnar opnast fyrir á þessari sömu stundu og eru skyndi- lega beðnir — með ófyrirséðu krafta- verki náðarinnar — að rísa upp og fara burt, eins og Pétur þegar engill- inn birtist honum og laust á síðu hon- um segjandi: ,,Rís upp skjótt, klæð þig og fylgdu mér“ (Post. 12:7 8), um leið og hlekkirnir falla af höndum vor- um. Vér erum menn, sem hafa geng- ið inn til frelsisins, og segja má, að vér höfum höndlað það einmitt svo framarlega sem vér hugsum ekki um það sem eign, er taka megi sem gefna; svo framarlega sem vér erum oss þess meðvitandi, í ugg og ótta, hvaðan vér komum; svo framarlega sem vér vit- 315 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.