Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 18
Königsberg. Voru þeir að svipast eftir samstarfsmanni, því að Callenberg hafði áskotnazt fé, sem nota skyldi til fjölgunar starfsmanna. Var Schultz þá ráðinn til reynslu um sinn og þótti vel takast. Síðan gerðist hann prestur í Königsberg, en árið 1740 varð hann eftirmaður Widmanns. Hví ekki, — ef Guð vill? ,,Árið 1740 lagði Schultz af stað frá Halle ásamt Manitiusi. Og næstu sext- án árin var hann að mestu á ferð. Á- form hans urðu æ víðfeðmari. Hann stefndi að því að komast á hvern þann stað, er Gyðingar kynnu að finnast á, — hvorki meira sé minna. Hann ætlaði sér að fara um þvera Asíu til Kína, þaðan aftur til Persíu og Indlands, þaðan aftur til Abessíníu og áfram norður um Egyptaland og heim. Aldrei komst hann þó svo langt. En auk þess sem hann fór um Evrópu þvera og endilanga, tókst honum og að komast um mikinn hluta Litlu-Asíu, Sýrland, Palestínu og Egyptaland. Hið ótrú- lega tungumálanæmi hans kom honum að miklu gagni. Auk þeirra þriggja tungna, sem hann kunni frá bernsku, varð hann talandi á flestum evrópskum tungum, þar að auki á arabísku, sýr- lenzku, persnesku, armenísku og koptísku. Ekki var því nein furða, þótt honum byðust margoft embætti við háskóla. En ekkert gat snúið huga hans frá kristniboðsstarfinu. Þó lét hann tilleiðast að halda fyrirlestra við Háskólann í Halle um tungumál í Austurlöndum og skyld efni í hvíldar- leyfum sínum. Hann hafði undraverðan hæfileika 16 til að umgangast fólk, jafnt háa sem lága. Gott dæmi þessa er sagan um dvöl hans í Karlsruhe. Veitingakona ' húsi því, sem hann gisti, taldi hann vera bakarasvein, vegna þess að hann ræddi af mikilli þekkingu um þá iðn> Undrun hennar varð því ósmá, er hún rakst á hann skömmu síðar á tali við Gyðing um Guðs ríki. Enn óx þó undr- un hennar, er prófessor einn bauð hinum ,,kæra vini sínum“ til miðdegiS' verðar. Og hámarki náði þó undrunim er markgreifinn, sem að völdum sat> bauð honum í veizlu. Hressilegt og aðlaðandi viðmó1 hans, hugkvæmni hans og skjót svór opnuðu honum hvarvetna leiðir meða1 Gyðinga. Þegar hann, staddur í sam' kunduhúsi í London, lauk upp Ritninð' unni nákvæmlega þar, sem lesa skýló' þann dag, spurðu menn hann undr' andi: „Hvað kemur til þess, að þér er' uð svo kunnugur Ritningunni?" svar' aði hann umsvifalaust: „Hvað veldur því, að þið Gyðingar hafið gley^4 Ritningunni?" Þannig var vakin lönð unin til að heyra meira til hans, °9 svörin hafði hann ætíð á reiðuu1 höndum. Hann var spurður, hvermð hann hefði lært að skilja og skýra Pitn inguna svo vel. „Messías eða send1 menn hans hafa flutt öllum þjóðuó1 kenninguna um lífið," svaraði hann °9 vitnaði þar með til Jes. 49, 1—-6-‘ Svo segir í sögu Torms prófessors- Þegar Schultz var á leið til til að taka við starfi sínu, kom óen við hjá presti einum í Berlín, er ersdorf hét. Að gamni sínu sPut j hann börn prests, hvort þau vildu e slást í för með sér. Drengur, sem A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.