Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 11
Sögubrot af kristniboði á slóðum Gyðinga »Til þess að koma einhverju til leiðar við kristniboð meðal Gyðinga þarf sterkari trú en Abrahams, meira en langlund Móse 09 meira en þolgæði Jobs.“ Lewis Way Oi * *er ekki í manngreinarálit sei^tök e®a félög um kristniboð koma kri'sft -t'1 S°9U' ef Þess er gsett. hve jr nin e|l á sér langan aldur. Kristn- incljgenn hoðuðu að vísu fagnaðarer- ^ ' . meðal heiðinna þjóða af mesta 6r |P' lan9t fram á miðaldir. En síðan kóln'- 3St ^VÍ’ að kærleikur kristninnar Urri m°^ frelsarans falli ( gleymsku fUrid. ar9ar aldir. Eftir siðbót og landa- UrT1 ^na miklu tekur þó að elda af nýj- akur' 691 ^ér °9 hvar slær bjarma á sinn'nn’ °9 strjál Ijós loga skært um L I • u_ kyeg fyrsta kristniboðsfélag, er að 1792^’ V3r sfofna® 1 Bretlandi árið bá hr yr'r áflrif Williams Carey. Hófst en deyfin9 mikil, fyrst um Norðurálfu, Banif9^ siðan f|jótlega til Ameríku. landahUrðu einna fyrstir til af Norður- lóSum. Er Friðrik IV. Danakon- ungur talinn frumkvöðull þess, að tveir þýzkir pietistar, Ziegenbalg og Plut- schau, voru sendir á vegum Dana til kristniboðs í Indlandi í árslok 1705. Er sú forsaga lúthersks kristniboðs Norðurlandamanna öll hin merkileg- asta og goít til þess að vita, að þar má nefna íslendinga til, þótt síðar komi þair við sögu. Skal hér vakin athygli á því, að síra Kolbeinn Þorleifsson, sem árum saman hefur fengizt við rann- sóknir á þætti íslendinga í danskri kristniboðssögu, er nú orðinn einn ritstjóra tímaritsins ,,Rödd í óbyggð," og hóf hann ævisögu síra Egils Þór- hallasonar, grænlandstrúboða, í fyrsta hefti ritsins á þessu ári. Danska kristniboðsfélagið, stofnað árið 1821, mun hafa verið fyrsta kristniboðsfélag- ið á Norðurlöndum. í Svíþjóð kveður ekki að kristniboðsfélögum, fyrr en Evangeliska Fosterlandsstiftelsen snýr sér að kristniboði erlendis árið 1865, 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.