Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 34
barnæsku hef ég veriS þess fullviss, að Jesús stendur við skírnarfontinn. Við getum ekki séð hann, af því að eitthvað er að augum okkar, en hann, sem er gefið allt vald og kærleikur á himni og jörðu, er nú í þeirri aðstöðu, að hann verður að gefast algjörlega upp. Frammi fyrir honum er hjálpar- lausasta vera ,sem til er, nýfætt barn. Hann gefur þessu nýfædda barni allt, sem hann á: Heilagan anda, fyrirgefn- ingu syndanna og eilíft líf.“ Mörg börn voru viðstödd skirnina. Þau stóðu hringinn í kringum skírnar- fontinn, eins og vera ber: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því að slíkra er guðs ríkið.“ Eftir skírnarathöfnina fylgdi ég fjöl- skyldunni út að kirkjudyrum, en allur söfnuðurinn stóð á meðan. Móðirin gekk við vinstri hlið mér með nýskírða barnið. Við hægri hlið mér gekk 7 ára gömul telpa í fína, síða kjólnum sín- um. Hún hafði sagt fyrir skírnina: ,,Ég vil fá að leiða prestinn." Ég nota ávarp til guðfeðgina, sem ég hef lært hjá dönskum starfsbróður mínum: ,,Þér, sem eruð guðfeðgin þessa barns, getið nú vitnað um, að þetta barn er skírt til nafns föðurins, sonarins og hins heilaga anda. Ég minni yður á skyldur yðar við þetta barn: Er þér biðjið til Guðs, eigið þér að bera barnið fram fyrir hástól hans. Þegar barnið verður nógu gamalt til þess, skuluð þér segja því frá, hvað oss hlotnast í heilagri skírn: Vér höf- um eignast Guð að föður, Jesúm að frelsara og heilagan anda að vegsögu- manni hér í þessum villugjarna heimi. Barnið lærir þá bezt að meta þetta, ef 32 það sér foreldra og guðfeðgin lifa 1 þeirri náð, sem vér eignuðumst í skírn- inni. Þá náð eigum vér alla ævi, Þvl að Guð iðrar ekki náðargjafa sinna og köllunar. (Róm. 11:29). Friður sé með yður. Amen.“ Árin 1952—1964 annaðist ég a|lar íslenzkar kirkjulegar athafnir í Dan- mörku ,oft í kirkjunni minni í Strö, sem er 800 ára gömul. Þá vorum við vón að syngja í lok hverrar athafnar eina þjóðsöng veraldar, sem er kristinn sálmur ,,Ó, Guð vors lands". Ulla> konan mín, lék á orgelið, en hún lærð á konunglega tónlistarskólanum' Eitt sinn báðu ung brúðhjón mig a® setja hringana á fingur þeirra við vígs1' una. Þetta er ekki í helgisiðunum, e° ég ,,fékk“, hvað ég átti að segja ^ stundinni. ,,Sjá, nú færi ég yður þenn' an hring trúfestinnar, sem gjörður er af hinum hreina málmi, sem ekki getur spillzt af neinu í þessum heimi. Hann hefur hvorki upphaf né endi og er Þvl tákn eiðlífðarinnar.“ í kirkjunni í Strö hangir stór róðu kross frá dögum Valdimars mik*3 (1131—1182). Það er Kristur ,si9ur' vegarinn með konungskórónu, Hvltl, Kristur víkinganna, sem stendur stafni og siglir frá sigri til sigurs. ^ er einnig bikar frá 1350, sem fram ársins 1536 var notaður af katólsku’1'1 prestum. Á hann er grafið: ,,Ego Dan onicus Roskildensis et Rector ®tr°’ Jacobus, me fieri fecit.“ Meðal endurminninga minna er ® irfarandi: Ég vígði ung brúðhjón pa<J nda cjtt okkur kveðju á hverjum jólum- árið fengum við mynd af þessari ha skírði seinna þrjú börn þeirra. eiga nú heimili á íslandi. Þau se J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.