Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 38
Tíðasöngur í Lögumklaustri Oft verður maður þess var, er minnst er á tíðagjörð, að fólk spyr um hvað það sé, eins og eitthvað framandi og fjarlægt sé til umræðu. Tíðagjörð er bænagjörð, sem höfð er um hönd á ákveðnum tíma eða tíð. Slík bæna- gjörð hefur alltaf verið miðlægur þátt- ur í kristnu trúarlífi, og er enn. Þegar foreldrar t. d. kenna börnum sínum bænir og vers til að fara með á kvöld- in, er þau ganga til hvílu, þá stofna þeir til tíðagjörðar. Bænagjörðin er bundin við ákveðinn tíma eða þá við ákveðinn daglegan atburð, sem á sér stað á svipuðum tíma dag hvern. Þann- ig má einnig nefna morgunbænir, borð- bænir o. s. frv. tíðagjörð. Reglur um bænahald þekkjast víðast hvar í trúar- bragðaheiminum. Við höfum t. d. heyrt um hina almennu tíðagjörð Múhameðs' trúarmanna, sem hlýða bænakallinU mitt í önn dagsins, nær því hvern'9 sem á stendur. Enda mun það mála sannast, að regla í bænalífi sé truar’ lífinu holl og nauðsynleg á sama ha og reglulegt mataræði er líkamsheil5 unni mikilvægt þegar til lengdar Isetur- í báðum tilvikum þolum við nokkurn sveigjanleika. Óneitanlega virðist 0 reiða bænalífisins geta orðið bani trLJ arinnar eins og óreiða mataræðisinS getur leitt af sér t. d. magasár og ban vænar blæðingar. Það er því ekke hégómamál kristnum manni, er rsett um tíðagjörð. ^ Kristin tíðagjörð er grundvölluð 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.