Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 63
1 ieyndarmálum „eilífs Iífs“ og „upp-
nsu llo|dsins“ (altarissakramentið, sbr.
Va|d kirkjunnar til að setja menn út af
fa ram°ntinu). Þessi trúarsetning
Veður þannig skýrt og skorinort á
Um mikilvægi kirkjunnar í kristnu
®amfélagi, og fallist menn á hana
1 urkenna þeir um leið yfirráð og
0 d kirkjunnar manna.
r-^u er tímabært að huga að þeim
0 um sem færa mætti gegn þessari
0 °Su,n a® megináhrif kristinnar kirkju
9 trúarbragða séu tengd valdabar-
^ U-Þau rök eru af tvennum toga.
^nnars vegar eru rök sem lúta að
Sga reyndum málsins. Hins vegar rök
P Var®3 inntak kristins boðskapar.
hald^' rÖI<'n mun ég ræða 1 íram'
iok ' ^essarar greinar; hin siðari i
a a9reininni- Hin fyrri rök eru í aðal-
sér UIT1 a<S nu a do9um beiti kirkjan
eða ailS-el<^i fyrir ^vi na voiciurn
vig VS^a ha9smuni þeirra sem sitja
var V*ld. ^sbr' ^a sk°ðun sem vikið
litjlf.a a®Ur að kirkjan sé tiltölulega
henn°rle9- W°nustufyrirtæki): áhrif
fólqi S0U ei<l<i ien9ur á neinn hátt
hverT ' ^V' 3r5 fa menn fii a® iuta ein'
GuðiU Vtirvaidi, nema ef vera skyldi
ö|qUm issu|ega hafi kirkjan á liðnum
inna verir5 tæki í höndum ákveð-
danSkjVk,daaðila (sbr- ^að hvernig
Una onun9urinn hagnýtti sér kirkj-
ti| þes0r a isiandi eftir siðbreytinguna
innr£gtS 35 soisa undir sig jarðeignir og
ungda monnum Virðingu fyrir kon-
^ðlilpr.71'00^ en siikt hafi verið ó-
þes °9 t'Skist ekki lengur.
a. m. |^Urn rökum má andmæla með
má bendtVennL"T' hætti' ’ fyrsta lagi
ar man a a a® valdaíhlutun kirkjunn-
na er og hefur yfirleitt verið
miklu fremur óbein en bein. Þeir
kenna fólki að temja sér lotningu
gagnvart almættinu í líki persónulegs
Guðs, en einnig má líta svo á að þeir
séu að innræta fólki lotningu gagn-
vart valdhöfum yfirleitt. í öðru lagi
leitast kirkjunnar menn við að hafa
bein áhrif á siðaskoðanir manna; í
siðferðilegum efnum er kirkjan bein-
línis vald í þjóðfélagi okkar (sbr. skól-
ana). Um þetta vald eru kirkjunnar
menn sér vel meðvitandi og e. t. v. hafa
þeir tilhneigingu til að beita því meira
en góðu hófi gegnir, á kostnað hins
trúarlega boðskapar. Guð kristinnar
trúar er ekki siðgæðisvörður. Og krist-
in kirkja var ekki stofnuð til að gæta
siðferðis manna. Boðorð Krists eru
heldur ekki siðareglur: það er ekki
siðferðileg skylda að elska náungann
eins og sjálfan sig, en þeir sem vilja
kristnir kallast skulu lifa og starfa í
anda þessa boðorðs. Að snúa boðorð-
um Krists upp í siðareglur er ein háska-
legasta villa sem boðendur kristinnar
trúar geta gert sig seka um (Um þetta
atriði þyrfti að fjalla miklu, miklu nán-
ar, en hér er unnt).
Vissulega má fallast á að valda-
hlutverk kirkjunnar hafi breyst en ekki
að það sé horfið. Það má jafnvel rök-
styðja þá skoðun að það verði ekki
úr sögunni á meðan kristindómur
stendur. Rökin fyrir þeirri skoðun að
kristni geti ekki þrifist án þess að
hugmyndafræði hennar feli í sér skír-
skotun til valdhafa og miði beint eða
óbeint að því að tryggja hagsmuni
þeirra eru þau að engin yfirvöld fá
beitt valdi sínu án þess að réttmæti
þeirra sé viðurkennt af þegnum þeirra
— nema þá með því að beita fyrir
61