Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 75
Þess og mikilvægi, er undir því kom- ' hvernig samræða þeirra tekst, en Pað veltur hins vegar oft á því, Versu brýn hjálparþörfin er, og ekki ®'ður á hæfni þess, sem leitað er til. a® er ijóst, að leiðbeinandinn, Salnahirðirinn, þarf að þekkja fleira en sjálfan sig og þau tæki, sem hann efur yfjr ag ráða, hann þarf einnig bekkja viðmælanda sinn, hann Verður að fá hann til að opna hug einn allan, og til þess verður hann að eita þekkingu sinni með lægni. Því eins. að hann uppfylli þessi skil- J i. getur sálnahirðirinn gert sér °nir um, að honum takist að hjálpa em1, sem til hans leitar. r' ^isks bendir á, að enda þótt sál- tr^2la [ einhverri mynd sé jafngömul arbrögðunum, þá hafi hún tekið ^orstigari framförum eftir 1930 en ej^m ^ii Þess tíma. Prestar telja hana s( n ^ýðingarmesta þáttinn í starfi kirk1' hU9takið sal9æzla er notað af greJUf°lki ' N°rður-Ameriku til að- SVolnin9ar fra öðrum störfum presta, stió S0rn predikunarstarfi, kirkjulegu þjó"-arstarfi, kennslu og helgi- t>íón Sk^nngar ma skipta þessari þar Ustu Prestsins í t. d. húsvitjanir, fólksSem Presturinn kemur heim til kernijnSh °S sál9æzlu’ Þar sem fólk st0fu rh eim fil Prestsins eða á skrif- bgg p,ans’ ef fiann starfar í borg eða arimw tlrfarandi eru stundum Val|arsvið sálgæzlunnar: d'tfanir til þeirra, sem eru að 2 deyja. 3. vman!r tM syr9Jenda. anir til einstæðinga. talin 4. Vitjanir til sjúkra og gamalmenna. 5. Vitjanir til þeirra ,sem gefizt hafa upp við ráðsmennsku á gjöfum Guðs. 6. Almennar húsvitjanir til kynningar og afþreyingar. Sálgæzlan felur þá jafnframt í sér fús- leik prestsins til að hjálpa þeim, sem leita til hans í sambandi við: 1. Undirbúning fyrir hjúskap. 2. Hjúskaparörðugleika. 3. Ofdrykkju. 4. Vandamál ættingja drykkjusjúkra. 5. Depurð (nervous depression). 6. Hugþreyta (nervous asthenia). 7. Sefasýki (hysteria). 8. Afbrigðilegt kynlíf. Þetta munu vera helztu vandamálin, sem prestar þurfa að fást við í sál- gæzlu sinni . Ég held að það væri gagnlegt að athuga nokkuð þær kringumstæður, krafizt hafa aukinna sálgæzlu, og einn- ig hver afstaða okkar er til raunveru- legra sálgæzlustarfa, og reyna um leið að glöggva okkur á hvernig við getum vaxið og þroskast á þessum vettvangi prestsþjónustunnar. Dr. Leo Bustad heitir vísindamaður og góður kirkjumaður, sem býr vestur á Kyrra- hafsströnd ,og er hann reyndar meðal vina minna. í máli sínu segir hann fremur ógnvekjandi dæmisögu af gestum í hljómleikasal. Rétt í þann mund, sem tónleikarnir eiga að hefj- ast verður þess vart, að eldur er laus í tjöldunum til hliðar við hljómleika- pallinn. Órói og skelfing grípur um sig meðal gestanna og þeir ryðjast til 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.