Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 36
sunnudags hjá Matteusi 21:5: „Sjá, konungur þinn kemurtil þín.“ Konung- ur himnanna var kominn til þess að flytja hana heim til hins fagra lands lifenda. Jarðarförin fór fram á laugar- daginn fyrir páska, sama daginn og Jesús steig niður til heljar með Ijós fagnaðarerindisins ,,og predikaði fyr- ir öndunum í varðhaldi," (I. Pét. 3:19). Heima á íslandi syngjum við sálm Hallgríms, „Allt eins og blómstrið eina.“ í Danmörku syngjum við sálma eftir Brorson, skáld jólanna, Kingo, skáld páskanna, eða Grundtvig, skáld hvítasunnunnar. Og á þessum degi var talað um Jesúm Krist, sem stóð á páskamorgni, ungur, sterkur og hug- rakkur, framan við opna gröfina, enn með blóðug sár þjáningarinnar, en hafði nú slíðrað sverð sitt, eftir að hafa sigrað óvinina, synd og dauða, og breiddi út faðminn til þess að bjóða gjörvöllum heimi til fagnaðar í konungsríki sínu. „Sjá konungur þinn kemur til þín.“ Við jarðarförina var mikið af blóm- um, kertaljós, yndisleg orgeltónlist og sálmasöngur. Eitt af barnabörnum okkar, Lisbeth, næstum 10 ára, sagði við mig: „Afi, ég er með nokkrar krón- ur í vasanum, sem ég á sjálf. Ég setla að kaupa blómvönd til þess að leggi3 á kistuna." Og hún keypti Ijósrauða túlípana .Eftir athöfnina sagði hún við mig: „Afi .rneðan þú varst að tala, sa ég blómin mín opnast." Þess vegna hef ég nefnt þessa grein: „Og blómin sprungu út.“ Um seinustu jól sendi ég 96 jóla* kveðjur til vina um allan heim, flestar til íslands ,sem ég kalla land fjðl' skyldunnar, ættarinnar og hinnaf tryggu vináttu. Ég endurtek hana til íslenzkra starfsbræðra minna, prest- anna: Vér tendrum aðventuljósin. I myrkri heimsins skín Ijósið frá fjár' húsinu í Betlehem, svo að vér getum ratað heim — til hins fagra lands lif' enda. Þökk fyrir andlitin, sem við sáum, raddirnar, sem við heyrðum og vináttuna, sem við urðum aðnjótandi- Blessunarkveðjur ár 1978 post Christum natum. Finn Tulinius. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.