Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 31
Hvað er kristniboð meðal Gyðinga?
'fa JANCU MOSCOVICI er rúmenskur Gyðingur að ætt. Hann tók kristna trú
Vir starf norskra krisiniboða í Rúmeníu. Er frásögn af tildrögum þess i annari
Qfein hér í heftinu. Hann er nú lúterskur prestur og starfar meðal annars að
rumenskum útvarpsþáttum, sem sendir eru á vegum Norska Israelskristniboðsins
um Norea Radio. Spurningunni, sem hér er höfð að fyrirsögn, svarar hann svo í
ein löðungi, sem Norska israelskristniboðið hefur gefið út:
A miðöldum voru Gyðingar víða neyddir til að safnast saman á torgum
4il a5 h|ýða á predikanir presta.
Það var ekki Gyðingakristniboð.
Osjaldan voru Gyðingum boðnir tveir kostir: skírn eða dauði. Litlu máli
skipti, hvort þeir Gyðingar, sem létu skírast, trúðu.
Það var ekki Gyðingakristniboð.
yaldatíð rússnesku keisaranna voru júðskir drengir teknir að heiman
^Qeö.valdi og þeim þröngvað til eins konar herþjónustu. Hún gat staðið í
úl 25 ár. í herþjónustunni voru drengirnir faldir umsjá roskinna,
austra og ,,kristinna“ hermanna, sem skyldir voru til að gera þá að
ruuðum, kristnum mönnum. Ein „aðferðin við kristniboðið", sem vel
dTkk'St’-V3r a® £lren9junum einungis salta síld að eta, en engan
^ Vkk. Síðan var farið með þá í gufubað, til þess að líkamir þeirra losnuðu
' enn msira vatn Þorstinn varð að lokum óþolandi. Þá komu þeir
nu hermenn með vatnsglas í annarri hendi og krossmark í hinni.
^rengimir fengu ekki vatnsglasið nema þeir tækju við krossinum jafn-
amt. Margir tóku skírn vegna þorstans.
Var ekki Gyðingakristniboð.
29