Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 73
Sr. ERIC H. SIGMAR:
SÓLGŒZLO
Tveir fyrirlestrar um sálgæzlu,
fluttir á prestastefnu á Eiðum
28. - 30. jílllí 1977
eimalandi mínu leitar fleira fólk til
^resta með vandamál sín en til nokk-
179 annarra starfsstétta. Mér þótti
QV| Vænt um, er biskup leitaði til mín
9 bað mig að ræða almennt um
Qæzlu presta á þessari presta-
í re*U' ^ann lét þess einnig getið, að
g a ' Væri að halda ráðstefnu um sál-
fr 2 u aféar í sumar. Þegar ég skoða
ráQTlClrÖ^in undirbúningi þeirrar
Svj Stefnu sé ég, að vandamálin eru
UrnPU5 be99ja vegna hafsins. Kirkj-
á í Vestan hafs hafa lifandi áhuga
0g 9 gæ2lu og margir, bæði prestar
endSafna3arfó,k. era virkir þátttak-
Ö|,uUr ' námskeiði um það efni.
sl^yilj1 ma Ijést vera, að upplausn fjöl-
Ur>nar er eitt af höfuðvandamál-
um nútímans, en sálgæzla snertir
fleira en fjölskyldulífið og vandamái
þess. Mig langar þess vegna til að
gefa stutt yfirlit yfir hugtakið „sál-
gæzla“, og síðan í seinni fyrirlestri
mínum að ræða nánar um ákveðnar
leiðir til að bæta okkar eigin sál-
gæzlu. Bein sálgæzla er vaxandi
þáttur í daglegum störfum presta.
Sjálfur ver ég að minnsta kosti
fjórða hluta starfstíma míns til sál-
gæzlu. í prestskapartíð föður míns
og starfsbræðra hans var þetta
hlutfall miklu minna, segja má, að
tíundi hluta starfstíma þeirra hafi
verið varið til sálgæzlu.
Mikill hluti þess tíma, sem prestar
verja nú til sálgæzlu, fer í margskon-
ar leiðbeiningar og ráðgjöf, þar sem
prestar eru að leitast við að hjálpa
71