Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 30
nóttina, gleymi ég aldrei. Um nóttina komu rúmenskir og þýzkir hermenn að leita Gyðinga, sem systir Olga kynni að fela. Hún hafði verið kærð fyrir að hýsa Gyðinga. Þeir opnuðu allar dyr og leituðu um allt á fyrstu og annarri hæð. Þeir sáu allt, sem í húsinu var, nema dyrnar sem lágu að kjallaranum cg Gyðingana, sem þar voru faldir. Ofsóknunum linnti, tólf þúsundir Gyðinga höfðu verið drepnar í bænum ó tvcim dögum. En mér var óskiljan- legt, að framandi kona skyldi hætta lífi mér til bjargar. Ég vissi engan fúsan til slíks nema þá norsku konu, som sjálf var ekki Gyðingur að ætt og þokkti mig ekki. Ég gat ekki gleymt henni, ekki bænum hennar, ekki fórn- íýsinni, sem ég hafði mætt, og ekki þeim fr.'ði, sem ég hafði skynjað. Ég hugsaði sem svo, að ég yrði a.m.k. að kynnast þeirri trú, sem skapaði slík* íóik. Ég sneri síðar aftur til systur Olgu, til að þakka henni það, sem hún hefði gert fyrir okkur. Og ég hélt áfram að sækja til hennar aftur og aftur. É9 fór að lesa Biblíuna, fyrst af forvitni. en brátt lærðist mér, að kristinn dómui' er ekki trú þeirra, sem myrða Gyðing3- heldur þau trúarbrögð, sem systir 0lga rækti. Og þegar fagnaðarerindið var mér lifandi, skildist mér, að kristinn dómur er ekki aðeins trúarbrögð, held- ur sannleikurinn. Nú er ég lútherskur prestur, og e9 hef hitt systur Olgu aftur, eftir margra óra vist handan járntjalds, — í ísrael- Undur gerast enn.“ G. Ól. Ól. týndi saman, sneri og encNr, sagöi. Norsku þættirnir eru úr bókinn „Söster Olga“ eftir Harald Stene Dehiin- Sökum Zíonar get ég ekki þagað, og sökum Jerúsaiem get ég ekki kyrr verið, unz réttlæti hennar rennur upp sem Ijómi og hjálpræði hennar sem brennandi blys. Jes. 62, 1>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.