Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 80
þekkja grundvallartilfinningar manna. Dr. Dicks, sem ég gat um í fyrra er- indi mínu, segir í bók sinni „Towards Health and Wholeness", aS skipta megi grundvallartilfinningum manna í tvo flokka. Neikvæðar tilfinningar (eyðandi) eru þessar: kvíði, reiði, sekt- arkennd, örvænting, einmanaleiki, sársauki, leiði og höfnun. Jákvæðar tilfinningar (læknandi, frelsandi) eru: trú, gleði, fyrirgefning, sjálfsvitund, von, kærleikur, kjarkur ,sköpunargleði og viðurkenning. Við erum summa til- finningalegra samskipta, þ. e. fólkið í kringum okkur, fjölskyldan, vinir og kunningjar eiga sinn þátt í því hverjir við erum. Það framkallar þessar til- finningar, sem ég er að tala um. Við erum skapaðir til að vera heil- brigðir og heilir. Sem prestar erum við þátttakendur með Guði í áföllum sókn- arbarna okkar og sem sálusorgarar, þá hjálpum við þeim í baráttunni vegna þessara áfalla, þar sem viður- kenning berst gegn höfnun, hetjulund við sársauka og vonin eyðir örvænting- unni, þar sem gleðin slekkur reiðina og trúin sigrar kvíðann og elskan um- lykur einmanaleikann. Sjöundi eiginleikinn, sem hinn góði sálusorgari verður að þroska með sér, er, að hann verður að „vera öllum al!t“ eins og Páll postuli kemst að orði, til þess að hann geti yfir höfuð hjálpað nokkrum manni. Ég er viss um, að sá prestur, sem í hógværð leitar eftir þessu, nær mestum árangri við að hjálpa fólki. Með öðrum orðum, við verðum að læra að taka fólki eins og það er, og fólkið verður að finna það, að við gerum það. Sumt fólkið í söfn- uði mínum er til dæmis mjög íhald- samt. Aðrir eru frjálslyndir, bæði í guðfræði, stjórnmálum og félagsmál- um. Þó ég sé ekki jafn íhaldsamur og sum sóknarbarna minna, þá verð ég að taka þau eins og þau eru til þess að geta hjálpað þeim með sín sér- stöku vandamál. Það felur þó ekki i sér að ég viðurkenni íhaldsamar skoð- anir þeirra, heldur að ég viðurkenni þau sem manneskjur og taki þau eins og þau eru. Þá er það áttunda lögmálið, eða leiðin, sem við þurfum að fara til þess að verða betri sálusorgarar. Hún er falin í merkingu franska orðsins ,,rapport“. Orðið felur í sér að koma á jákvæðum, gagnkvæmum samskip1' um milli manna. Það felur í sér gagn' kvæmt traust, skilning, viðurkenningu og ástúð. Dr. Henry Sloan Coffin, áð- ur forseti Union Theological Seminaty í New York, segir: „Þekkið og elski sóknarbörn yðar, og þá hjálpið Þ®r þeim á sviði þeirra andlega lífs. finninga og gáfna." Sumir eru hræo ir og hikandi við að koma með vanda mál sín til presta sinna, vegna ÞesS að slíkt „rapport", slík tengsl Þa 3 ekki myndast, þeir óttast ofanígj3 ,r frá þeim, siðapredikanir og nærgönS ular aðfinnslur þeirra, hafa sem sað alrangar hugmyndir um presta sín^ Við verðum að sýna sóknarbörno , okkar, bæði í predikunarstólnum °9g daglegri umgengni við þau, að ^ látum okkur annt um þau og tökum ^ lit til þeirra sem einstaklinga, svo ^ þau finni og viti að þeim er óhsett ^ koma til okkar með sín persónulað^ vandamál. Fólk verður að finna, að ^ berum sanna umhyggju fyrir vandamálum þess. Hluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.