Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 44
Sr. HALLDÓR S. GRÖNDAL: Úfengisvandamálið á skrifborði prestsins Hvernig áfengisvandamál koma til prestsins a. Ástvinur áfengissjúklings leitar ráöa. b. Skilnaðarmál, þar sem áfengis- neysla er aðalorsökin. c. ,,Krísa“ — þegar beðið er um hjálp strax. d. Ákveðnir skjólstaeðingar og aðrir, sem eiga við áfengisvandamál að glíma, koma og/eða hringja í tíma og ótíma, og þá undir áhrifum áfengis. e. Áfengissjúklingurinn sjálfur kemur og biður um hjálp. 2. Ég vil nú ræða hvern flokk fyrir sig og reyna að gefa mynd af vanda- málinu, eins og það er hjá prestum í dag (a. m. k. eins og ég sé það). a. Astvinur leitar ráða. Það er reynsla mín, að það er oftas ekki áfengissjúklingurinn sjálfur, seh1 fyrst leitar eftir aðstoð, heldur e'n hver nákominn honum, t. d. eiginkoa3, foreldri, börn o. s. frv. Upphaf fyrsta viðtalsins er mjóg við- kvæm stund. Viðkomandi á erfitt reeð ' /a Q að tjá sig, veit ekki á hverju hann a byrja, og oft ná tilfinningar yfirtöku og þá er grátið. (Þá er bezt að se9J hönö lítið eða ekkert. Taka heldur l eða leggja hönd á öxl). Hafa ber huga, að ástvinur áfengissjúklings h ur í mörgum tilfellum verið undir 9 urlegu álagi í langan tíma (stund í áratugi). flú Og ástæðan fyrir því, að einmm ^ var komið til prestsins er oftast su, mikil drykkja er nýafstaðin, Þer s^r „mælirinn varð fullur..." Þvl fylgt mikil taugaspenna og nú er s „Ég get ekki meira ...“ a9t: 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.