Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 46
strax og „skakka leikinrT ef ég má komast svo að orði. Oftast er það eig- inkona (eða stálpuð börn) sem óska eftir að „eitthvað raunhæft verði gert strax.“ Þá getur verið nauðsynlegt að fara á staðinn, einkum til að forða frá meið- ingum og skemmdum. Og þá kemur fram sú ósk, að fjarlægja viðkomandi af heimilunum. En hvernig og hver á að gera það og hvert á að fara með hann? Þetta er mjög viðkvæmt mál, eink- það, hver (hvaða persóna í fjöiskyld- unni) á að biðja t. d. lögregluna að fjarlægja eiginmann. Oftast þorir eng- inn að gera það, heyrst hafa setning- ar eins og þessi: „Ég get fyrirgefið þér allt, nema þegar þú lést hirða mig hér um árið . ..“ Forðast ber að kalla á lögreglu, en það getur verið nauðsynlegt, ef ástandið er óviðráðanlegt, t. d. ef mað- ur er óður af drykkju. Stundum nægir að fá lækni eða hjúkrunarkonu til þess að koma og gefa viðkomandi sprautu, svo að hann sofni, og cf til vill þarf líka gæslu- mann á heimilið fyrstu nóttina. Best er að geta komið viðkomandi á afvötnunarstöðina á deild 10 á Kleppi. Gott er að nota „krísu“-tilfelli til þess að hefja raunhæfar aðgerðir í málinu, og þá ekki aðeins fyrir áfeng- issjúklinginn heldur og fyrir fjölskyld- una alla. d. Ákveðnir skjólstæðingar og aðrir, sem eiga við áfengisvanda- mál að glíma, koma og hringja (oftar) í tíma og ótíma og þá undir áhrifum áfengis. Þetta er mjög algengt og hvimleitt og getur verið plága á heimilum presta (dæmi: ,,þú ert sjötti presturinn sem ég vek upp í nótt. . .“). Og það verður að segjast eins og er, að mjög lítið gagn er af slíkum samtölum, og yfirleitt af samtölum, þegar aðili er drukkinn. Reynsla mín er sú, að það er sama fólkið, sem hringir aftur og aftur (þegar það er á túr) en svo kemur það aldrei, þá tíma sem það pantar- Stundum koma þó fyrir hótanir um t. d- sjálfsmorð, og þá fer ég yfirleitt allta^ á staðinn ... nema ég þekki viðkom- andi og viti, að símtalið nægi til þesS að róa hann. Oft er hringt . .. ekkert nafn ge^' ið . .. lítið sagt, en grátið mikið . • ■ Og ég held, að í flestum tilfellum seU þessar upphringingar til prestsinS hróp á hjálp, meðvitað eða ómeðvit' að. í þennan flokk vil ég líka setja skjólstæðinga prestsins, sem anna hvort eiga sjálfir við áfengisvandam3 að strfða eða einhver í fjölskyldunm- Og presturinn hefur hvatt þá til ÞesS að hafa samband, hvenær sem Þe,r vilja. Það er alltaf nokkur slfkur hópun Baráttan við Bakkus er erfið, 0e menn þurfa á öllum þeim styrk °9 stuðningi að halda, sem þeir 9e a fengið. Hér nota ég þænir mikið, 11 í gegnum síma. e. Áfengissjúklingur sjálfur og biður umhjálp. Eins og ég sagði hér að framan, Þa er það reynsla mín, að það eru o 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.