Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 25
ar)n unnið sér slíka virðing, að sagt er> að júðskir rabbínar, múhameðskir arabahöfðingjar og evrópskir ræðis- menn hafi sézt hlið við hlið við útför I ans °9 tyrkneski landsstjórinn hafi a 'ð heiðurssveit hermanna fylgja k°num til grafar. Kristniboðsfélagið rezka setti honum svofellda graf- 1rift' ,,í tuttugu og þrjú ár stóð hann yggur á verði á múrum Jerúsalem. ann hræddist hvorki stríð, drepsóttir Jar®skjálfta. Hann var meistari í resku og arabisku. Hann byggði rahús og reisti mótmælenda-kirkju. þ' s Var hann elskaður, og dáins er Q3gS saknað af kristnum mönnum, 'ngum og múhameðstrúarmönn- um.“ Grafir þeirra Alexanders ns eru hlið við hlið. og Nikolaj- af norskum og Gyðingum nekkLrrn n+' el^ki tM Þess> að ég hafi brá n tlma veri® umkringdur slíkri á . e.Mr að kynnast og öðlast skilning nú ..Ja præðinu og frelsaranum, sem tj, ^ Vo ritar síra Gisle Johnson heim ina s'ff9S sl<örnrnu fyr'r heimstyrjöld- ag ^ aril Fregnir voru þegar farnar by,k erast um þrengingar Gyðinga í hörmun dL Það var líkt og grunur leecfcc ganna> sem í vændum voru, °ðrum i-UrTI me®al bræðra þeirra í lykjust oncium. Jafnframt var sem dyr fólkig .Upp fyrir fagnaðarerindinu, já, þyrsti Pyrptist að. Það hungraði og Mai-gu 6 tir ieiðsögn, eftir réttlætinu. átf, ristniboðinn meðal Gyðinga hvíldar ,anga starfsdaga, en stopular Uarstundir. Svo sem áður sagði var norska fé- lagið stofnað árið 1844. Er heims- styrjöldin brauzt út hafði það rekið kristniboð meðal Gyðinga í Rúmeníu og Ungverjalandi í hálfa öld. Hér á eftir fara fáeinir stuttir þættir úr starfs- sögu þess frá þeim slóðum: Konur halda í horfi ,,Ein af skólasystrunum fór til Kína, og systur Olgu þótti undarlegt, að hún skyldi alltaf vera heima. En þegar hún var að halda jól á Lovisenberg 1920, hafði forstöðukonan orð á því við hana, að Gyðinga-kristniboðið þyrfti að fá djáknasystur til Galatz í Rúmen- íu. Ekki kemur það mál við rnig, hugs- aði systir Olga. Hún vonaði, að ein- hver önnur byðist til að fara til Rúm- eníu. Loks varð hún að fara til Jahn- sens forstöðumanns, er sendi hana til formanns Gyðinga-kristniboðsfélags- ins, Ihlens prófessors, sem bauð hana velkomna í starfsmannahópinn og sendi hana því næst á fund Antóníu Aniksdal, kristniboða í Galatz, sem starfaði þá heima, en var í þann mund á förum utan. Hún var önnum kafin við að sauma fjörutíu drengjabuxur, og vildi fá systur Olgu með sér utan. Hún fór fyrst heim og kvaddi ástvini sína, en slóst síðan í för með fjöl- skyldu, sem ætlaði til Galatz-------.“ „Margir júðskir kaupmenn, frúr og skrifstofustúlkur höfðu frá því að segja, að þau hefðu verið á ensku námskeiði og í skóla hjá „Domnul Pastor“, og þá var átt við síra Gisle Johnson, sem starfaði í Galatz frá 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.