Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 16
kristniboðar, en voru það í raun, — þeir fyrstu meðal Gyðinga á síðari öldum. Þeir ferðuðust fótgangandi með staf í hendi og mal á baki, tveir lærðir guðfræðingar, sem áttu kost góðra embætta og notalegra lífs. Þeir voru ekki fastráðnir. Þeir skírðu ekki Gyð- inga, sem tóku trúna, heldur leituðust við að leiða þá inn í söfnuði mótmæl- enda á hverjum stað. Þann hátt vildi Callenberg hafa á starfinu. Og markið setti hann og samherjar hans hátt. Ekki skyldi látið staðar numið við ak- urinn í Evrópu, heldur einnig farið til Asíu og Afríku. Gyðingar tóku kristniboðunum að jafnaði vel. Það kom þeim á óvart, að þeir skyldu mæltir á eigin tungu þeirra og svo vel að sér um fræði þeirra og háttu. Að sjálfsögðu mættu kristni- boðarnir þó stundum hatri og óvild meðal Gyðinga, en verstir óvinir risu þó upp meðal kristinna manna, svo- kallaðra. Torm prófessor ritar svo: „Fyrsta ferðin stóð aðeins í hálfan mánuð, en hún hafði sannfært þá Manitius og Widmann um, að þeir ættu saman. Annar þeirra var fullur mikillar eftirvæntingar þess, að dýrleg fyrirheit um framtíð ísraels væru senn að rætast. Hinn predikaði af eldmóði einungis með það í huga, að hvar- vetna skyldi leita hinna týndu sauða, einnig meðal Gyðinga, — og leiða þá til Drottins. Raunsæi Manitiusar kom að góðu haldi til mótvægis við þá hneigð Widmanns, að láta leiðast af vitrunum og hugboðum. En báðir voru samir að óþreytandi þolgæði og trú- mennsku. Þeir ferðuðust saman í níu ár. 0g saman þoldu þeir miklar þrengingah einkum árið 1733. Þrátt fyrir viðvar- anir Callenbergs höfðu þeir hætt sér inn á bæheimska grund, þar sem þe'r áttu á hættu, að litið yrði á þá sem ferðapredikara hússíta og þeim harð- lega refsað af rórnversk-kaþólskum yfirvöldum. En þeir gátu ekki staðizt hvatningu Andans til að predika einnig fyrir Gyðingum í Bæheimi. Þeir voru mjög fljótlega teknir höndum oQ farið með þá sem verstu afbrota- menn. Urðu þeir að þola ótrúleg harm- kvæli í fjóra mánuði. Þeir voru hlekkj- aðir á höndum og fótum, þoldu spott og hungur, en fengu þó ætíð halclið trúargleði sinni og veitt henni útrás 1 lofsöngvum til Guðs. Þeir vísuðu a bug öllum tilraunum til að snúa þe'171 til kaþólskrar trúar. Hinir biblíuföstu kristniboðar voru raunar kaþólskU prestunum langtum fremri í orðaskip*' um. Meðal samfanga þeirra var um tíma Gyðingur einn. Sendiboðarn'r tveir gripu glaðir tækifærið til að vitna íyrir honum og þeim Gyðingum, sem komu að vitja hans. Vitnisburður þesS' ara tveggja votta varð helmingi þyuðn á metum, vegna þess að þeir báru þjáningar sínar með þeim hætti. „Me gleðitár í augum,“ segir Manitius, ,,^e ég oft þakkað Guði það, að við fenð um að bera hinni miklu náð Guðs Jesú Kristi vitni fyrir Gyðingunum' þegar við vorum í hlekkjunum.“ ^ ingar, sem komu í vitjanir, reynd^ meira að segja stundum að bæta ney kristniboðanna með gjöfurn." Um síðir fregnaði Callenberg hversu komið var fyrir þeim félögum, og t° 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.