Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 41
kama fór fram raddþjálfun, kennsla
1 Gregoriönskum söng, textaskýring
salmanna og annarra biblíulegra
sóngva, fyrirlestrar um tíðasöng og
9uðfræðilegt innihald hans og svo
a® sjálfsögðu iðkun tíðasöngsins í
irkjunni. Öll var dagskrá þessi mjög
y°nduð og uppbyggileg, enda flutt af
ymsum beztu lærdómsmönnum Dana í
viðkomandi greinum. Mér urðu að
písu nokkur vonbrigði að Regin
renter, sem átti að vera í hópi fyrir-
esera, forfallaðist. Hefur hann lengi
Verið í hópi þessara áhugamanna og
a9t starfi þeirra lið.
^ 1 Þetta sinn var nokkur hátíðar-
ær á sumarmótinu vegna þess að
3r var lögð fram ný útgáfa, Antifon-
j..6.11- Það síðari hluti af tónsettri
9afu tíðabókarinnar og punktur-
erö aftan V'^ 33 ara start ^inns ^ici_
va° ^ann ^sti t>arna ' erindi þeim
tón^3 Sem ^a® er a® teiia saman
sín texta svo a® hvorttveggja njóti
Sern bezt, hinn gregorianski söng-
ur og dönsk tunga. Hafa þeir Viderö
og samstarfsmenn hans lagt við
þetta mikla alúð, svo að vafasamt er
að nokkur önnur þjóð eigi nú eins
vandaða útgáfu tíðasöngsins á móð-
urmáli sínu og Danir hafa eignast.
Þessi stóra og fullkomna útgáfa
verður aldrei handhæg til almenn-
ingsnota og því mun félagið nú
leggja áherzlu á minni útgáfur og
handhægari, á grundvelli þessa
verks.
Annað var það, sem setti blæ eftir-
væntingar á þetta mót. Þar var tiI-
kynnt, að biskup íslands hefði boðið,
að næsta mót yrði haldið á íslandi,
og mun það mál í undirbúningi. Það
yrði mikiil fengur að fá þessa menn
og fleiri frá Norðurlöndum hingað til
að halda slíkt námskeið og samveru.
Það yrði atburður, sem ekki mætti
fara framhjá neinum, sem áhuga hef-
ur á kirkjusöng.
(Ritað í ársbyrjun 1978)
Leiflrétting:
' Predikun biskups, sem birt var í 4. hefti Kirkjurits 1977, hefur leið prentvilla
slæðst inn. Hún er svo að segja í upphafi predikunarinnar. Þar átti að standa:
■>Á mér hvildu augun hans,‘“ — en ekki: „Á mér hvíldu orðin hans“.
Höfundur og lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu.
39