Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 19
Vfr.n'u ara svaraði að bragði: ,,Hví ekki Það, ef Guð vill?“ sami piltur gerðist samverka- ^aður 0g samferðamaður Schultz -j/.1 1749> Þá rétt um tvítugsaldur. 0 st þegar með þeim mikil vinátta, aldursmunur væri mikill. Wolters- n°rf hinn ungi, sýndi frábært mála- f^^i likt og Schultz áður, og jafn- l^arnf virtist hann hinn efnilegasti ^ustniboði. En hans naut aðeins við í va°r Hann slasaðist á fæti, er hann ^ r að klífa pýramída í Egyptalandi. ^ar|ð greri ekki. Lá hann loks fjóra h fnu®i v'ð rnikil harmkvæli á sjúkra- 1756' Palestfnu °9 d° Þar i ágúst árið hr ' Bar hann Kristi vitni af mikilli § ysfi °9 einurð fram í andlátið. En hegUlfz’ sem verið hafði við sjúkra- nr, <nn’ Unz yfir iauk, hélt heimleiðis °9Jor ekki fleiri ferðir. i u' |USfu ar sín veitti hann stofnuninni uð 9 le fprstöðu að Callenberg önd- han^ Belzf uokkuð í horfi, á meðan nauf við, en stofnunin varð mmlíf eftir daga hans. II. ^Þóstvagni varn^r iuisfnih°ósfélögin, sem áður ir 0qe|lr5’ V°ru sfofnuð um sömu mund- lok gt nsfitufum Judaicum leið undir b0ðsf0fnancfi brezka Gyðinga-kristni- Ur, faeda9S'nS V3r Þýzkur Gyðing- ^^oiúel^111^ ' Bayern- Haf hann Jósef rétttru °9 Var aiinn UPÞ ' ströngum hann °9 ei3eif a kristinni trú. Er Varg ^ 9r un9ur maður í atvinnuleit, Ur þaa2n fyrir ^vi’ a® ódrengur nokk- ^ohvve^' il0num atvinnu í bænum rin' reyndust svik ein, en á leiðinni til Schwerin urðu þáttaskil í lífi Samúels. Torm segir svo frá: „Hann varð sem sé samferða öðrum Gyðingi og ungum, kristnum verzlun- armanni í póstvagninum til Schwerin. Sá síðartaldi veitti því athygli, að Jósef Samúel hélt stranglega reglur Gyðinga, er hann mataðist, en hinn lét sér aftur á móti fátt um finnast. Sá ungi, kristni ferðamaður sagði þá við þann síðarnefnda, að hann væri hvorki Gyðingur né kristinn maður, hann hefði enga heimild til að hafna siða- boðum Gyðinga, nema hann tryði því, að Messías væri kominn. Og Jósef Samúel reyndi hann að sýna fram á, að lög gamla sáttmálans ættu að víkja fyrir betra lögmáli. Byggði hann á fyrir- heitunum í Jer. 31, 31.—34. og kvað þetta hafa gerzt fyrir Jesúm Krist. Mildur og rökfastur vitnisburður hins unga, kristna manns laust Jósef Sam- úel. Þegar hann hafði komizt að raun um svikin varðandi atvinnuna í Schwe- rin, hélt hann strax til Rostock í von um að hitta þar aftur kristna vininn, sem hann hafði eignazt.” Vininn fann hann ekki, en sjálfur var hann orðinn annar maður. Hann lét skírast, er hann hafði hlotið tilskilda fræðslu og tók sér nafnið Christian Friederich Frey. Fyrir áhrif heittrúaðra vina vaknaði iöngun hjá honum til að gerast kristniboði, og komst hann þá á skóla fyrir kristniboða, sem prestur að nafni Jánicke hafði sett á fót í Berlín. Þaðan barst hann svo til Lundúna í september árið 1801 og skyldi fara á vegum London Missionary Society til Suður-Afríku. Á meðann hann beið 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.