Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 53
f.f.aPUr 113115 verða aukaatriði í trúar-
' 'nu og f öllum umræðum um trúmál.
n Það sem trúað er á — veruleikinn
Sern trúin beinist að — er í rauninni
9runnurinn að öllu eiginlegu trúarlífi
1 ristnum skilningi. Trúin ein (þ. e. án
1 ernis í anda boðskaparins) er hugar-
s staða, í eðli sínu hverful og breyti-
þó að margir séu vissulega stað-
s lr í trúnni eins og sagt er. En undir-
kristinnar trúar er Kristur og
0 skapur hans — og ekkert annað.
3- 9rein.
qet «rÚarle9a hluthyggja sem áður er
ter' Um *elst 1 Þessu: að
. trúna vera trú á opinberun Guðs
he6SÚ ^risti og einu gildu rökin fyrir
sún?! Vera boðskap Krists. Sé ætlunin
jn 9 reyna að skilja áhrifamátt kristn-
^ ar. Verður því fyrst að spyrja um
r in9u og gildi þess boðskapar
að k^Ún 6r œist a iiun tlytur’ PVI
boð Ktnin sem eigin|egt andsvar við
Kri t 3P ^rists bo3ar sannleikann um
Kf|S ' ^n hvernig verður boðskapur
sts skilinn réttilega?
Hér
n°kk Sr .nauðsyrlle9t að 9era sér
sern ra 9rein fyrir þeim takmörkunum
Krist Skilnin3ur manna á boðskap
b0gsS 6r ilaður- Kristni hefst með þeim
i ap að í Jesú Kristi sé guðsríki
okkurnd' en ^essi boðskapur berst
Ur ag með ritverkum sem sífellt verð-
eigj ^ ra3a 1 °9 breyta í lifandi orð
legUr f?n a3 vera mönnum skiljan-
túii^un .ilnin9urinn fæst sem sagt með
6f ritnin9anna. En öll slík túlkun
á húnSUm skilyrðum háð. í fyrsta lagi
sru l Ser staS á grunni hefða sem
aHar ?ytilepar fra einni þjóð til ann-
ra einum söfnuði til annars. i
öðru lagi er túlkun háð lífsskilningi
túlkendanna sjálfra, því máli sem þeir
kunna, þekkingu þeirra á heiminum
o. s. frv. í þriðja lagi er öll túlkun háð
fræðilegum kenningum og reglum sem
ávallt eru umdeilanlegar. Menn eru
því eðlilega ekki á einu máli um það
hvernig skilja beri boðskapinn.
Þetta afstæði í skilningi manna á
boðskapnum þarf á engan hátt að
fela í sér að orð Krists (eða þau orð
sem eftir honum eru höfð) séu svo
margræð eða óljós að þau megi túlka
réttilega á ótal ólíka vegu. En það er
eftirtektarvert hversu fjölbreytilegum
túlkunum þessi boðskapur hefur boð-
ið heim og hversu margvísleg áhrif
hann hefur haft á hugi manna. Hvað
er það sem gerir boðskap Krists svo
merkilegan að ekkert lát er (né hef-
ur verið) á tilraunum til að skilja hann?
Við þessari spurningu á hin trúar-
lega hluthyggja einfalt svar — ef svar
skal kalla: Kristur og hann einn er
hið lifandi orð Guðs, það er því eðli-
legt að boðskapur hans skuli hafa
fundið þann hljómgrunn í hugum
manna sem sagan sýnir.
Gallinn á þessu svari er auðvitað
sá, að fyrir þessu höfum við engin
rök önnur en orð Krists, og ekki einu
sinni beint og milliliðalaust heldur
fyrir meðalgöngu guðspjallamannanna.
Hvernig má skera úr um það hvort
Kristur segir satt eða hvort heimildar-
menn okkar fyrir orðum hans segi
satt? Við höfum fyrir okkur orð ann-
arra og ekkert annað: hvernig getum
við vitað hvort þau flytja okkur sann-
leika eða eru blekking?
Til að fá gild svör við þessari
spurningu nægir hvorki að vísa til
51