Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 71
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE ^r- SIGURÐUR PÁLSSON, vígslubiskup: Fórnarsöngur u^rsti söngur messunnar, eftir prédik- ^ ’ kaiiast fórnarsöngur. Nafn sitt ^regur hann af því, að þar var sung- n sálmur, meðan söfnuður færði 'J®ir sínar til altaris (fórnargangan). fra ^ vega lagði söfnuður q: .. Pjatir í sambandi við messuna. 0 9'r Þessar voru fyrst og fremst vín auk tlinnar hei9u máltíðar, en fátæk^eSS 9Jafir’ sem úfhlutað var þe Um- Gjafir til fátækra tíðkuðust sja a PÖQu™ postulanna, eins og bréf^38^5' af postulasögunni og m |^Urn Pais þostula. Að þær hafi a. rnes’ stundum verið í tengslum við getaSUbna’ virðast orð Páls postula fyrst ent fii. er hann segir: „Hvern taka^f da9 vikunnar skal hver yðar effjr.ra ^^'ma hjá sér og safna í sjóð, Veröj f' S6rn efn' leyfa> til þess að ekki þeqa ^rst farið að efna til samskota, e9 kem“, 0. s. frv. (I. Kor. 16, 2). Gjafir þessar til fátækra voru ekki að- eins arfur frá því, er postularnir voru undir lömáli, heldur settu þeir þær í samband við kærleiksfórn Krists. Páll postuli segir: ,,Þér þekkið náð Drott- ins vors Jesú Krists, að hann, þótt ríkur væri, gjörðist yðar vegna fátæk- ur, til þess að þér auðguðust af fá- tækt hans“ (II. Kor. 8. 9). Þannig ber einnig oss að verja nægtum vorum til styrktar þeim, sem skortir, þar eð vér erum limir líkama Krists. Sbr. II. Kor. 8. og 9. kap. R. 12, 13. Vitað er, að gjafir þessar voru tengdar messunni í byrjun 3. aldar. Tertullian talar um fórnarskyldu trúaðra. Hann segir: „Einnig vér, kristnir, verðum Guði fórn að færa og sýna í hvívetna þakk- læti vort til Guðs, skaparans, er vér af heilum hug og í hræsnislausri trú, í öruggri von og brennandi kærleika fram berum frumgróða sköpunar- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.