Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 32
Á síðari tímum hafa dyr lokizt upp fyrir Gyðingum víða um lönd krist- inna þjóða. Þeir áttu jafnvel kost á meiri háttar embættum. En oft með því skilyrði, að unnt vær að leggja fram skírnarvottorð. Fjöldi skírðra Gyðinga hefur aukizt gífurlega. En þar er ekki hcldur um Gyðingakristniboð að ræða. Þegar Gyðingaofsóknirnar stóðu á stríðsárunum, faldi kristin djákna- systir hóp Gyðinga og barg þar með lífi þeirra. Hún bað með þeim og fyrir þeim, — áður en þeir fóru af heimili hennar. Sú lífsreynsla gleymdist þeim aldrei. Þeir urðu að kynna sér betur þá trú svsturinnar, sem olli því, að hún var fús að hætta lífi sínu þeirra vegna. Og hún hélt áfram að biðja fyrir þeim, eftir að þeir voru farnir frá henni. Margir þessara Gyðinga öðluðust trúna á Krist. Þannig er Gyðingakristniboð. Kristinn maður skal leitast við að hefja samræður við Gyðinga. Honum ber að segja Gyðingum frá kærleika Guðs til ísraels og vilja Guðs til að frelsa alla menn, — en einkum Gyðinga. Hann á að leiða Gyðingum fyrir sjónir, að Guð lét Jesúm Krist fæðast meðal Gyðinga, að hann dó á krossinum til þess að friðþægja fyrir syndir allra manna, — einnig Gyð- inga, — er samtíðarmenn hans meðal Gyðinga höfðu viðurkennt, að hann væri sonur Davíðs, Messías ísraels. Takmarkið er ekki skírnin, heldur afturhvarf, að þeir snúi aftur til Guðs. Þegar hönd Guðs hrífur svo einhvern Gyðing, og hann kemst að raun um, að Jesús er frelsari hans, þá getur skírnin farið fram að viðhafðri mikilli bæn, en án umstangs. Þannig má boða Gyðingum kristna trú í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.