Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 44

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 44
Sr. HALLDÓR S. GRÖNDAL: Úfengisvandamálið á skrifborði prestsins Hvernig áfengisvandamál koma til prestsins a. Ástvinur áfengissjúklings leitar ráöa. b. Skilnaðarmál, þar sem áfengis- neysla er aðalorsökin. c. ,,Krísa“ — þegar beðið er um hjálp strax. d. Ákveðnir skjólstaeðingar og aðrir, sem eiga við áfengisvandamál að glíma, koma og/eða hringja í tíma og ótíma, og þá undir áhrifum áfengis. e. Áfengissjúklingurinn sjálfur kemur og biður um hjálp. 2. Ég vil nú ræða hvern flokk fyrir sig og reyna að gefa mynd af vanda- málinu, eins og það er hjá prestum í dag (a. m. k. eins og ég sé það). a. Astvinur leitar ráða. Það er reynsla mín, að það er oftas ekki áfengissjúklingurinn sjálfur, seh1 fyrst leitar eftir aðstoð, heldur e'n hver nákominn honum, t. d. eiginkoa3, foreldri, börn o. s. frv. Upphaf fyrsta viðtalsins er mjóg við- kvæm stund. Viðkomandi á erfitt reeð ' /a Q að tjá sig, veit ekki á hverju hann a byrja, og oft ná tilfinningar yfirtöku og þá er grátið. (Þá er bezt að se9J hönö lítið eða ekkert. Taka heldur l eða leggja hönd á öxl). Hafa ber huga, að ástvinur áfengissjúklings h ur í mörgum tilfellum verið undir 9 urlegu álagi í langan tíma (stund í áratugi). flú Og ástæðan fyrir því, að einmm ^ var komið til prestsins er oftast su, mikil drykkja er nýafstaðin, Þer s^r „mælirinn varð fullur..." Þvl fylgt mikil taugaspenna og nú er s „Ég get ekki meira ...“ a9t: 42

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.