Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 31

Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 31
Hvað er kristniboð meðal Gyðinga? 'fa JANCU MOSCOVICI er rúmenskur Gyðingur að ætt. Hann tók kristna trú Vir starf norskra krisiniboða í Rúmeníu. Er frásögn af tildrögum þess i annari Qfein hér í heftinu. Hann er nú lúterskur prestur og starfar meðal annars að rumenskum útvarpsþáttum, sem sendir eru á vegum Norska Israelskristniboðsins um Norea Radio. Spurningunni, sem hér er höfð að fyrirsögn, svarar hann svo í ein löðungi, sem Norska israelskristniboðið hefur gefið út: A miðöldum voru Gyðingar víða neyddir til að safnast saman á torgum 4il a5 h|ýða á predikanir presta. Það var ekki Gyðingakristniboð. Osjaldan voru Gyðingum boðnir tveir kostir: skírn eða dauði. Litlu máli skipti, hvort þeir Gyðingar, sem létu skírast, trúðu. Það var ekki Gyðingakristniboð. yaldatíð rússnesku keisaranna voru júðskir drengir teknir að heiman ^Qeö.valdi og þeim þröngvað til eins konar herþjónustu. Hún gat staðið í úl 25 ár. í herþjónustunni voru drengirnir faldir umsjá roskinna, austra og ,,kristinna“ hermanna, sem skyldir voru til að gera þá að ruuðum, kristnum mönnum. Ein „aðferðin við kristniboðið", sem vel dTkk'St’-V3r a® £lren9junum einungis salta síld að eta, en engan ^ Vkk. Síðan var farið með þá í gufubað, til þess að líkamir þeirra losnuðu ' enn msira vatn Þorstinn varð að lokum óþolandi. Þá komu þeir nu hermenn með vatnsglas í annarri hendi og krossmark í hinni. ^rengimir fengu ekki vatnsglasið nema þeir tækju við krossinum jafn- amt. Margir tóku skírn vegna þorstans. Var ekki Gyðingakristniboð. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.