Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 11
Sögubrot af kristniboði
á slóðum Gyðinga
»Til þess að koma einhverju til leiðar við kristniboð meðal
Gyðinga þarf sterkari trú en Abrahams, meira en langlund Móse
09 meira en þolgæði Jobs.“
Lewis Way
Oi *
*er ekki í manngreinarálit
sei^tök e®a félög um kristniboð koma
kri'sft -t'1 S°9U' ef Þess er gsett. hve
jr nin e|l á sér langan aldur. Kristn-
incljgenn hoðuðu að vísu fagnaðarer-
^ ' . meðal heiðinna þjóða af mesta
6r |P' lan9t fram á miðaldir. En síðan
kóln'- 3St ^VÍ’ að kærleikur kristninnar
Urri m°^ frelsarans falli ( gleymsku
fUrid. ar9ar aldir. Eftir siðbót og landa-
UrT1 ^na miklu tekur þó að elda af nýj-
akur' 691 ^ér °9 hvar slær bjarma á
sinn'nn’ °9 strjál Ijós loga skært um
L I • u_
kyeg fyrsta kristniboðsfélag, er að
1792^’ V3r sfofna® 1 Bretlandi árið
bá hr yr'r áflrif Williams Carey. Hófst
en deyfin9 mikil, fyrst um Norðurálfu,
Banif9^ siðan f|jótlega til Ameríku.
landahUrðu einna fyrstir til af Norður-
lóSum. Er Friðrik IV. Danakon-
ungur talinn frumkvöðull þess, að tveir
þýzkir pietistar, Ziegenbalg og Plut-
schau, voru sendir á vegum Dana til
kristniboðs í Indlandi í árslok 1705.
Er sú forsaga lúthersks kristniboðs
Norðurlandamanna öll hin merkileg-
asta og goít til þess að vita, að þar má
nefna íslendinga til, þótt síðar komi
þair við sögu. Skal hér vakin athygli á
því, að síra Kolbeinn Þorleifsson, sem
árum saman hefur fengizt við rann-
sóknir á þætti íslendinga í danskri
kristniboðssögu, er nú orðinn einn
ritstjóra tímaritsins ,,Rödd í óbyggð,"
og hóf hann ævisögu síra Egils Þór-
hallasonar, grænlandstrúboða, í fyrsta
hefti ritsins á þessu ári. Danska
kristniboðsfélagið, stofnað árið 1821,
mun hafa verið fyrsta kristniboðsfélag-
ið á Norðurlöndum. í Svíþjóð kveður
ekki að kristniboðsfélögum, fyrr en
Evangeliska Fosterlandsstiftelsen snýr
sér að kristniboði erlendis árið 1865,
9