Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 27
Svo biðum við þess saman, sem koma skyldi. Hann hvarf yfir til hins nýja lífs. - Einu sinni ætlaði ég að fara til að skíra barn á Enni, næsta bæ fyrir ofan Blönduós. Þá var ég beðinn að koma °9 skíra veikt barn á Blönduósi. Og Það varð úr, að ég frestaði skírninni á Enni í bili, en fór niður á Blönduós og skírði þetta barn, sem þarvar. Það var víst þungt haldið af lungnabólgu. Þar voru foreldrar þess, og ég bað inni- 'e9e með fólkinu og það með mér. Og barnið hresstist og lifirfram á þennan ^a9- - Ég er ekki að þakka það mín- urn bænakrafti. Síðan fór ég og skírði hitt barnið. . ~ Ég man, að ég heyrði þig einu sinni segja frá sérstæðri jarðarför barns. ~~ Já, mér er sá atburður minnis- staeður. Það var einn af þessum frost- hörðu dögum með fjúki, eins og ger- 'st norðanlands. Kirkjan gamla á Höskuldsstöðum var köld og vildi snjóa inn í hana. Og þá var það, að ég Þurfti að jarða barn, sem fæddist andvana. Bóndinn af næsta bæ kom með það, hélt á litlu, hvítu kistunni, °9 piltur, sem var á bænum, var með mértil að vera hringjari. Eg hef haft þann sið, þegar ég hef talað yfir litlum börnum að semja aldrei neina ræðu, heldur tala beint ^PP úr mér, hafa bænagjörð frá eigin rjósti. Ég hef ekki treyst mér til að 9era ræðu. Við vorum þarna. bónd- 'nn, pilturinn og ég, og ég talaði við uð eins og bezt ég kunni. Mér annst ég finna nálægð hans og al- m®ttis hans, hversu hann gaf mér nugsanir og bænakraft á þessari stundu. Og þetta er ein af mínum helgustu stundum í minningunni. Síðan hringdi pilturinn, og barmð vargrafið. - Átján rúður brotnar á jólaföstu Hér gerir síra Pétur nokkurn stanz i frásögnum sínum, líkt og hann þurfi að hvíla sig á minningunum ellegar ná nýjum áttum. Að stundarkorn. liðnu fer hann svo að segja frá_sér- stæðri jólamessu á Höskuldsstöðum. - Ég átti margar góðar stundir í HöskuIdsstaðakirkju, þessu merka húsi, sem síra Friðrik fermdist I og síra Eggert Brím lét byggja. Hun var stærsta kirkja í Húnavatnsprófasts- dæmi, þangað til kirkjan kom á Hvammstanga. Það hrikkt. m.k.ð . henni,- þegar rok voru, og vildi snjóa inn í hana. Og stundum fannst að- komumönnum eins og þilið hreyfast, þegar þeir sátu við það. En ég var orðinn þessu svo vanur. Svo var það á jólaföstu eitt s.nu, að gerði eitt af þessum voða veðrum, sem koma á ströndina í norð-austan- átt. Ég man eftir, að einu sinni brotn- uðu í slíku veðri sextán símastaurar á milli Höskuldsstaða og næsta bæjar af ísingu og fleiru. Þegar ég kem út í þetta sinn á jólaföstunni, er veðrið nokkuð farið að lægja. Þó var voða- veður. Ég sé, að rúður eru farnar ur kirkjunni og fögin líka og ætla að opna kirkjuna, en þá er svo mikill súgur, að ég get ekki opnað. Þá geng ég til hliðar við hana að sunnanverðu og lít inn í hana. Þá hefur altaris- taflan, sem var gríðarlega stór, kast- azt fram á gráturnar og átján rúður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.