Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 79
Þeirra talar Jesús orðum, sem hæfa 'Vö Guðs í heild sinni. í Gamla testa- dfentinu er ísrael ,,hjörð“ Guðs, og Þannig ávarpar Jesús þá tólf: „Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður Vðar hefur þóknast að gefa yður ríkið19 ^eir eru smækkuð mynd af hinum verðandi ísrael. Ekki svo að skilja, að aðrir lærisveinar hafi verið útilokaðir. ^kkert í guðspjöllunum bendir til Pess að hinir tólf hafi verið lokaður etagsskapur. Þungamiðju þessa Sanifélags þarf enginn að fara í graf- 9°tur um: hún er Jesús sjálfur og Pen, sem honum eru nánastir, en það ®r engin markalína dregin. Hver sem heyrir kall hans til „iðrunar“ og '■skiptir um skoðun“ með kenningu ans að leiðarljósi, er að sönnu með- lrr,Pr hins verðandi ísraels. Og ókleift er> á grundvelli heimilda vorra, að 9reina hverjum siðferðilegra ábend- ln9a hans er beint að mannfjöldanum Ppinberlega, hverjar hafi verið ætl- oar blönduðum hópi og hverjar nán- s|u fylgismönnum. Þessa gerist ekki e|dur nein þörf. Orðum hans af P0ssu tæi erbeinttil allrajafnt, hverjir I erTI þeir eru. Þau innihalda skilyrðis- ,aus fyrirmæli, sem ákvarðast af s0rnu guðsríkisins. En að því leyti 6|J> einstaklingarnirtaka við þeim og pe ðst málstaðnum, þá er hinn nýi v r^fi að verða til, og siðfræði Jesú Guð^ lo9málið nýja, sem gildir í ríki sn^v V'^ h^'na a siðfræði Jesú, sem Um 'n Sr ^nr heim allan, finnum vér Ijg rnaeii, sem sérstaklega er beint til I risveinanna sem hvers annars fé- taHð ' m°tun: ”Þer vitið, að þeir, sem er að ríki yfir þjóðunum, drottna yfir þeim, og höfðingjar þeirra láta þá kenna á valdi sínu; en eigi er því svo farið yðar á meðal, en sérhver sá, er vill verða mikill yðar á meðal, hann skal vera þjónn yðar: og sérhver sá, er vill yðar á meðal verða fremstur, hann skal verða allra þræll.“20. Aftur og aftur kemur hann að þessu. í huga hans var þetta greinilega grundvallaratriði í sambandi við guðsríkið. Metnaður lærisveinanna innbyrðis mun hafa verið tilefni þessara orða. Vér sjáum í anda hóp manna, sem þrá að verða kraftmikill félagsskapur, en hljóta að fálma sig áfram um hálfrökkur mann- legra takmarkana. Þeir eru ákafa- menn; hafa yfirgefið allt vegna mál- staðarins; það eitt bendir til meira en miðlungsáhuga. Það er vel skiljan- legt, aðslíkirmennælu með sérvonir um að verða leiðtogar samfélagsins nýja. Ekki var það heldur rangt að sækjast eftir hlutskipti leiðtogans, svo fremi menn vildu vera fremstir í þjónustunni. Væri metnaður til for- ystu á öðru byggður, þá kom hann ekki heim við hugmynd Jesú um lýð Guðs. Þetta atriði undirstrikaði hann eitt sinn með því að taka að sér það verk, sem á flestum heimilum var unnið af þrælum: Hann þvoði fætur lærisveina sinna.21 „Því að hvor er meiri, sá sem situr til borðs, eða sá sem þjónar? Er það ekki sá, sem situr til bórðs? Enégermeðal yðareinsog sá, er þjónar.“22 Þetta, að óeigin- gjörn þjónustasitji í fyrirrúmi, á vísast ekki einungis við um samskipti ein- staklinga innan samfélagsins, heldur og um hlutverk samfélagsins í um- heiminum. Messíasarhugmynd gyð- ingafól ísérað Messías ríkti yfirísrael 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.