Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 65
sögunnar hafði engum fundarmanna dottið í hug að hafa nokkurn guð- r®knisblæ á tilraununum. En skömmu eftir að Konráð kom á vett- vang fór hann ýmist að flytja sjálfur ö®nir í fundarbyrjun eða láta aðra ósýnilega gesti gera það. Jafnframt °að hann um sálmasöng. Þar mun sú öefð hafa komizt á að hafa guðsorð Urn hönd í upphafi funda (E. H.: Dul- arfull fyrirbrigði). Segja má að oft á tíðum hafi allt ^ikið á reiðiskjálfi kringum Indriða. °orð og stólar voru á fleygiferð, orgel sett upp á borð, fólki hent til og frá. Björn Jónsson fékk hengilampa í höf- uðið og mátti víkja af fundi. í Reykja- (IX,51 10. marz 1908) er sagt svo ra- að í Ijósskímu, sem barst inn í salinn hafi Indriði sézt „hjálpa stól af ^að“. Rann hann á hengilampa, sem niður á Björn, og hafi hann geng- 'ð langa hríð með umbúðir af þeim sókum. Andar töluðu gegnum svífandi uðra. 50 punda spiladós svífur um í O'tinu spilandi Ijúflega. Bjartur Ijós- t°|pj birtist hér og hvar í salnum og est jafnvel mannsmynd í honum. /'ðriði liggur láréttur í brjósthæð eðan framliðinn svoli úr Eyjum leit- st við að skotra honum út um gJugg- ann. Eins og áðursagði þótti Indriði ekki 'kill sannanamiðill. Mun það erkja, að fátt hafi þótt koma fram í s UnnJegum skilaboðum miðilsins, óyggjandi mætti telja að ekki vit Ver'ð komið frá honum sjálfum, andi eða óafvitandi. En fyrirbrigða- v 1 'JJ ^ar hann í allra bezta lagi. Þess r Pví ekki að vænta, þegar hann sökum heilsubrests missti að mestu hæfileikana, að hlaupið væri að því að fá annan slíkan í staðinn. Þess má geta að Tilraunafélagið hélt fundi utan Reykjavíkur. Er t. d. sagt frá því í Frækorni, málgagni að- ventista (IX, 26, 20. nóv. 1908), Reykjavík (IX, 51, 10. nóv. 1908) og fleiri blöðum, að Einar Hjörleifsson og Indriði séu í útbreiðsluför vestur og norður um land, og sé aðgangs- eyrir5-10 kr. áandasýningar. Mælist þetta illa fyrir, en Einar hafi reynt að ,,fegra“ málstaðinn í ísafold (XXXV, 70,14. nóv. 1908). Einnig kemurfram að á slíkum fundi átti Indriði tal við anda Þórðar á Hala, en Þórður reynd- ist svo vera í fullu fjöri. Hafði andláts- fregn hans birzt í blaðinu Reykjavík fyrir hviksögu. Eftir að Tilraunafélagið leystist upp er ekki um neinn formlegan félags- skap spíritista að ræða, þótt tilraun- um með miðla hafi verið haldið áfram. Það var svo árið 1918 að Sálar- rannsóknafélag íslands er stofnað, og var Einar Hjörleifsson fyrsti form- aður þess. Með réttu má telja að Til- raunafélagið hafi verið forveri þessa merkafélags. Gaman hefði verið að hafa hér með eina fundargerð tilraunafélagsins til fróðleiks, en því miður finnast þær hvergi. Þegar Þórbergur Þórðarson skrifaði bók sína um Indriða miðil ár- ið 1941 voru til tvær fundargerðar- bækur, en þær hafa glatazt síðan. Hins vegar eru til mjög góðar fundar- lýsingar eftir próf. Guðmund Hannes- son lækni. Hann fékk áhuga á rann- sóknunum og var leyft að taka þátt í fundum ásamt Birni Ólafssyni augn- 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.