Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 9
Prestafélag Hólastiftis hin forna áttatíu ára ^tofnendurnir a9ana 8. og 9. júní árið 1898 komu ^extán norðlenzkir prestar saman á auðárkróki og stofnuðu með sérfé- a9, sem nú er elzta prestafélag ar|dsins, Prestafélag Hólastiftis. ynd sú, erfylgir þessum línum, mun ekin á Sauðárkróki af því tilefni um P0er mundir. Þó er einn stofnend- nna, sfra Hallgrímur M. Thorlacíus í aumbæ, ekki í hópnum. Hinir eru Pessir, taldir í þrem röðum frá vinstri 9 uyrjað fremst: S/ra Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson, jesturá Staðarbakka og síðar á Mel- að í Miðfirði. Hann er þrjátíu og ®9gja ára, þegar myndin er tekin, 'Tinn af miklum prestaættum, DrQS+SS0nHr sJálfur og bróðir hans ng stur, síra Böðvar Eyjólfsson í Ár- gjSL ^ona síra Eyjólfs var Þórey Jarnadóttir frá Reykhólum, alsystir e a °°^vars Bjarnasonar á Hrafns- H J’en meðal barna þeirra voru sira St dór Kolbeins, faðir síra Gísla í Sin ^.'S^0^m'’, °9 Bórunn, kona síra dn • !?°ns Þ. Árnasonar. Síra Eyjólfur 0 a Melstað árið 1912. Síra Zóphónías Halldórsson, prófastur í Viðvík, en hafði áður verið prestur í Goðdölum í Skagafirði, fimmtíu og þriggjaára. Konahansvar Jóhanna Soffía, dóttir Jóns Péturs- sonar háyfirdómara í Reykjavík og því systir síra Brynjólfs á Ólafsvöllum og síra Péturs á Kálfafellsstað. Þau hjón- in áttu þrjá sonu og urðu tveir kunnir menn á sinni tíð, Pétur, ættfræðing- ur, faðir síra Skarphéðins í Bjarna- nesi, og Páll, búnaðarmálastjóri. Þriðji bróðirinn. Guðmundur, fluttist vestur um haf. Síra Zóphónías var formaður Prestafélags Hólastiftis frá 1899 og til dauðadags, en hann dó í Viðvík í janúar 1908. Síra Friðrik Frið- riksson getur síra Zóphóníasar í ævi- sögu sinni og telur hann einn hinna beztu velgjörðarmanna sinna í æsku. Bauð síra Zóphónías honum til sín að Goðdölum og kenndi honum þar einn vetur undir skóla, þegar aðrar leiðir virtust lokaðar. Veturinn í Goð- dölum stofnaði Friðrik bindindisfélag með öðrum piltum í Goðdalasókn. Síra Hjörleifur Einarsson, prófastur á Undirfelli í Vatnsdal. Hann hafði áð- 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.