Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 9

Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 9
Prestafélag Hólastiftis hin forna áttatíu ára ^tofnendurnir a9ana 8. og 9. júní árið 1898 komu ^extán norðlenzkir prestar saman á auðárkróki og stofnuðu með sérfé- a9, sem nú er elzta prestafélag ar|dsins, Prestafélag Hólastiftis. ynd sú, erfylgir þessum línum, mun ekin á Sauðárkróki af því tilefni um P0er mundir. Þó er einn stofnend- nna, sfra Hallgrímur M. Thorlacíus í aumbæ, ekki í hópnum. Hinir eru Pessir, taldir í þrem röðum frá vinstri 9 uyrjað fremst: S/ra Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson, jesturá Staðarbakka og síðar á Mel- að í Miðfirði. Hann er þrjátíu og ®9gja ára, þegar myndin er tekin, 'Tinn af miklum prestaættum, DrQS+SS0nHr sJálfur og bróðir hans ng stur, síra Böðvar Eyjólfsson í Ár- gjSL ^ona síra Eyjólfs var Þórey Jarnadóttir frá Reykhólum, alsystir e a °°^vars Bjarnasonar á Hrafns- H J’en meðal barna þeirra voru sira St dór Kolbeins, faðir síra Gísla í Sin ^.'S^0^m'’, °9 Bórunn, kona síra dn • !?°ns Þ. Árnasonar. Síra Eyjólfur 0 a Melstað árið 1912. Síra Zóphónías Halldórsson, prófastur í Viðvík, en hafði áður verið prestur í Goðdölum í Skagafirði, fimmtíu og þriggjaára. Konahansvar Jóhanna Soffía, dóttir Jóns Péturs- sonar háyfirdómara í Reykjavík og því systir síra Brynjólfs á Ólafsvöllum og síra Péturs á Kálfafellsstað. Þau hjón- in áttu þrjá sonu og urðu tveir kunnir menn á sinni tíð, Pétur, ættfræðing- ur, faðir síra Skarphéðins í Bjarna- nesi, og Páll, búnaðarmálastjóri. Þriðji bróðirinn. Guðmundur, fluttist vestur um haf. Síra Zóphónías var formaður Prestafélags Hólastiftis frá 1899 og til dauðadags, en hann dó í Viðvík í janúar 1908. Síra Friðrik Frið- riksson getur síra Zóphóníasar í ævi- sögu sinni og telur hann einn hinna beztu velgjörðarmanna sinna í æsku. Bauð síra Zóphónías honum til sín að Goðdölum og kenndi honum þar einn vetur undir skóla, þegar aðrar leiðir virtust lokaðar. Veturinn í Goð- dölum stofnaði Friðrik bindindisfélag með öðrum piltum í Goðdalasókn. Síra Hjörleifur Einarsson, prófastur á Undirfelli í Vatnsdal. Hann hafði áð- 167

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.