Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 39
anir vill félagið beita sér fyrir stofnun kristilegs lýðháskóla, sem byggður v©ri á hinum sígilda grundvelli krist- 'ndómsins, í traustum tengslum við nútímann, þar sem stuðst væri við þá reynslu, sem þegar hefur fengist með stofnun og starfrækslu lýðháskólans 1 Skálholti, er nú hefir starfað um nokkurra vetra skeið við vaxandi orð- stír. Félagið leggur áherslu á, að slíkur skóli verði nauðsynlegur viðauki við núverandi skólakerfi og fylli þar í eyð- urnar. "*■ Að skólinn verði sem sjálstæðast- Ur, jafnvel þótt hann starfi undir reglugerð menntamálaráðuneyt- isins að einhverju leyti, en verði í sem nánustum tengslum við Þóð- kirkjuna. Að aðalmarkmið skólans verði m. a- að efla þjóðrækni, íslensk fræði, félagsþroska og kristilegt uppeldi æskunnar. - er ai'fvort- 3ð biskupsstólarnir ? ^élum og í Skálholti, ásamt kristi- e9um skólastofnunum þar, muni í senn verða nýr aflgjafi í íslensku Pjoðfélagi og efla veg hinna fornu me.nntasetra. Ahugafók hefir þegar lagt allmikið I? af ^nörkum til stofnunar kristilegs yöskóia heima á Hólum. öll aðstaða ' el<ólastofnunar hefir nú breyttst stA- Væntanlegri hitaveitu heim á !re Reykjum í Hjaltadal. I Molafélagið hefir allt frá stofnun fé- gsm^ staðið fyrir árlegri Hólahátíð, s na|öin hefir verið jafnan í 17. viku rnars og hefir þá margt manna komið heim að Hólum til hátíða- haldanna. Eitt brýnasta verkefni, er við blasti í upphafi var bygging nýs steingarðs umhverfis dómkirkjuna og veitti Al- þingi nokkurtféaffjárlögumtil þeirra framkvæmda. Var garðurinn hlaðinn úr íslensku grjóti, er flutt var utan af Skaga. Hafði félagið færustu mönn- um á að skipa til verksins og er garð- urinn í senn traustur og haglega hlaðinn og fellur vel að skipulagi staðarins. Var verkinu lokið sumarið 1976 og garðurinn vígðurá Hólahátíð þá um sumarið. Árið 1975 beitti félagið sér fyrir stofnun bókasafns, er í framtíðinni yrði í tengslum við stól og skóla. Eins og kunnugt er var fyrsta prentsmiðja á íslandi stofnsett á Hólum í Hjaltadal, þ. e. prentverk Jóns biskups Arason- ar. Varð sú prentsmiðja síðar undir- staðan að prentverki Guðbrands biskups, en á hans dögum voru meiri afrek unnin í íslenskri bókagerð, en þekkst hefir á íslandi fyrr eða síðar og nægir að nefna Guðbrandsbiblíu í því sambandi. Auk þess voru prentaðar á tíð Guðbrands biskups tugir annarra bóka, svo sem sálmabækur hómilíur o.fl. Leitast verður við að afla sem flestra þeirra bóka, er prentaðar voru á Hólum og koma þeim fyrir í bóka- safni heima á staðnum. Eftir því sem tímar líða, verður æ erfiðara að afla þessara bóka. Munu margir verða til þess að gefa slíkar bækur hinu nýja bókasafni svo og yngri bækur er að gagni mega koma er stóll og skóli verða endurreistir á Hólum. Hólafélagið mun á næstu árum 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.