Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 39

Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 39
anir vill félagið beita sér fyrir stofnun kristilegs lýðháskóla, sem byggður v©ri á hinum sígilda grundvelli krist- 'ndómsins, í traustum tengslum við nútímann, þar sem stuðst væri við þá reynslu, sem þegar hefur fengist með stofnun og starfrækslu lýðháskólans 1 Skálholti, er nú hefir starfað um nokkurra vetra skeið við vaxandi orð- stír. Félagið leggur áherslu á, að slíkur skóli verði nauðsynlegur viðauki við núverandi skólakerfi og fylli þar í eyð- urnar. "*■ Að skólinn verði sem sjálstæðast- Ur, jafnvel þótt hann starfi undir reglugerð menntamálaráðuneyt- isins að einhverju leyti, en verði í sem nánustum tengslum við Þóð- kirkjuna. Að aðalmarkmið skólans verði m. a- að efla þjóðrækni, íslensk fræði, félagsþroska og kristilegt uppeldi æskunnar. - er ai'fvort- 3ð biskupsstólarnir ? ^élum og í Skálholti, ásamt kristi- e9um skólastofnunum þar, muni í senn verða nýr aflgjafi í íslensku Pjoðfélagi og efla veg hinna fornu me.nntasetra. Ahugafók hefir þegar lagt allmikið I? af ^nörkum til stofnunar kristilegs yöskóia heima á Hólum. öll aðstaða ' el<ólastofnunar hefir nú breyttst stA- Væntanlegri hitaveitu heim á !re Reykjum í Hjaltadal. I Molafélagið hefir allt frá stofnun fé- gsm^ staðið fyrir árlegri Hólahátíð, s na|öin hefir verið jafnan í 17. viku rnars og hefir þá margt manna komið heim að Hólum til hátíða- haldanna. Eitt brýnasta verkefni, er við blasti í upphafi var bygging nýs steingarðs umhverfis dómkirkjuna og veitti Al- þingi nokkurtféaffjárlögumtil þeirra framkvæmda. Var garðurinn hlaðinn úr íslensku grjóti, er flutt var utan af Skaga. Hafði félagið færustu mönn- um á að skipa til verksins og er garð- urinn í senn traustur og haglega hlaðinn og fellur vel að skipulagi staðarins. Var verkinu lokið sumarið 1976 og garðurinn vígðurá Hólahátíð þá um sumarið. Árið 1975 beitti félagið sér fyrir stofnun bókasafns, er í framtíðinni yrði í tengslum við stól og skóla. Eins og kunnugt er var fyrsta prentsmiðja á íslandi stofnsett á Hólum í Hjaltadal, þ. e. prentverk Jóns biskups Arason- ar. Varð sú prentsmiðja síðar undir- staðan að prentverki Guðbrands biskups, en á hans dögum voru meiri afrek unnin í íslenskri bókagerð, en þekkst hefir á íslandi fyrr eða síðar og nægir að nefna Guðbrandsbiblíu í því sambandi. Auk þess voru prentaðar á tíð Guðbrands biskups tugir annarra bóka, svo sem sálmabækur hómilíur o.fl. Leitast verður við að afla sem flestra þeirra bóka, er prentaðar voru á Hólum og koma þeim fyrir í bóka- safni heima á staðnum. Eftir því sem tímar líða, verður æ erfiðara að afla þessara bóka. Munu margir verða til þess að gefa slíkar bækur hinu nýja bókasafni svo og yngri bækur er að gagni mega koma er stóll og skóli verða endurreistir á Hólum. Hólafélagið mun á næstu árum 197

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.