Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 60
ingum blaðið Lögberg árið 1888, en hafði áður verið ritstjóri Heims- kringlu, og stýrir því til 1895, er hann heldur til íslands á ný. Má segja að hann hafi, auk skáldskapar síns, haft með höndum ritstjórn blaða eða tím- arita næstum óslitið frá 1880 til dauðadags. Við heimkomuna til íslands tók hann við ritstjórn ísafoldar ásamt Birni Jónssyni og stýrði henni 1895-1901. Norðurlandi á Akureyri stýrði hann 1901-1904, Fjallkonunni í Reykjavík 1904-1906, Sunnanfara 1900-1901, Skírni 1893-1902 og 1908-1909. Ritstjóri Morguns gerð- ist hann árið 1920 og var það til ævi- loka. Árið 1888 kvæntist hann Gíslínu Gísladóttur frá Reykjakoti í Mosfells- sveit og var hún honum mjög sam- hent í hugðarmálum hans.Einar H. Kvaran lézt í Reykjavík 21. maí 1938. Hér hefur verið stiklað á stóru, enda of mikið efni fyrir stutta ritgerð að rekja æviferil þeirra landsþekktu manna sem voru forystumenn anda- trúar hérlendis. Enda er sá fróðleikur aðgengilegur víða. Hins vegar er það áhugavert í þessu viðfangi hvar for- vígismaður spíritismans hér á landi, Einar H. Kvaran, komst í snertingu við andatrúna. Heimildir skortir um á- huga hans á þessum efnum í Kaup- mannahöfn, en þar var hann í 4 ár. Hinn 5. október 1892 birtist grein í Lögbergi (V,71): Draugasögur, þar sem sagt er frá greinum í fægum tím- aritum um þessi efni. Athugasemdir sem fylgja greininni eru hlutlausar, en þó kennir áhuga á málefninu. Þó má e. t. v. segja að það sýni takmark- aða virðingu fyrir sögunum að kenna 218 þær til drauga. Framhald greinarinn- ar birtist svo í tveimur næstu blöðum (V,72, 8. okt., og V,74,15. okt. 1892). Hinn 17. janúar 1894 (VII,3) birtist grein nefnd Kynlegur atburður,þýdd úr dönskum blöðum, og er hin svæsnasta andasaga. Þessar tvaer greinar eru líkast til það fyrsta, sem vitað er um á prenti eftir Einar Hjör- leifsson um þessi mál. Ekki er Einar talinn hafa fengizt við neinar tilraunir vestanhafs. Þess má geta hér, að árið 1893 birtist í öldinni (l,3), sem gefin var út af Heimskringlu, grein eftir Jón Ólafsson ritstjóra, þarsem sagterfra andaljósmyndum og helztu aðferð- um við að falsa þær. Það mun vera í júní 1903 að Einari berst til Akureyrar tímaritið „Review of Reviews" þar sem ritstjórinn, Mr- Stead, segir frá nýútkominni bók eftir F. W. H. Myers, formann brezka sálar- rannsóknafélagsins.Töe Human Fer- sonality and its Survival of Bodily Death. Hinn 27. júní 1903 birtist grein í Norðurlandi (II, 40) um ódauðleika sálarinnar, og sagt er frá bók Myers- Mun það vera hið fyrsta sem ritað hef- ur verið hér á landi um sálarrann- sóknir. Fékk Einar nú Pál Briem amt- mann til að láta Amtsbókasafnið kaupa bókina til Akureyrar fyrir offjár. kr. 50. Las hann bókina gaumgaefi' lega og fylltist brennandi áhuga a málefninu. Segist Einar hafa gerí misheppnaðar tilraunir á Akureyri (Fjallkonan, XXII,14, 7. apríl 1905) Hér má til gamans skjóta því inn, að a prestafundi á Sauðárkróki sumarið 1904 hélt sr. Jónas Jónasson, próf' astur á Hrafnagili, fyrirlestur þar sem vikið er að mikilvægi rannsókna a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.