Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 19
Það skal verða messa! Prófastur Húnvetninga og Strandamanna, síra Pétur Þ. Ingjaldsson, gerir úttekt á ævistarfinu, sjálfum sér, prestarespektinni o. fl. Síra Pétur var orðinn prestur fyrir norðan og gestur í Reykjavík, dreng- ^rin'n úr höfuðstaðnum. Á þeim árum ^ar síra Magnús Runólfsson, annar ^eykjavíkur-drengur, orðinn fram- kyaemdastjóri KFUM, en líklega hefur s'ra Friðrik enn verið tepptur í Dan- ^aörku. Þá voru prestar eins og örlítið öðrum heimi, — þeir, sem komu utan af landi nærri því eins og skroppnir út úr þjóðsögunum. Þann- '9 var síra Pétur, þegar Síra Magnús kynnti hann á fundi í KFUM. Og þótt ®kkert orð úr tölu hans á þeim fundi nafi varðveitzt í kolli unglings, þá j^aðist ekki mynd hans sjálfs. Eitt- vað var hann í ætt við vindinn, sem Pu veizt ekki, hvaðan kemur né hvert ^uni fara, eitthað ungæðislegt og þó rengilegt við hann. Orðin virtust °num dálítið óstýrilát, raustin dá- II hfjúf og hressileg þó, en handan s var eins og skíma af þeirri andans ^ngvaerð, sem vinir Drottins þekkjast Síra Pétur hefur verið trúr hjörð e'rT-' 'naerr' fjóra áratugi. Dag einn, k|rkjuþing stóð í Reykjavík, gerðu tveir óeirðarmenn í bræðrastétt hans för á hendur honum. Honum brá lítið eitt, enda nóg um að þenkja þá stund- ina, - sonurinn svo að segja á skurð- arborðinu og nefndir kirkjuþings að fást við stórræði. Stilltur vel tók hann þó erindi komumanna, og fám stund- um síðar fóru fram orðræður þær, sem héreru skráðar. Hendur hans náðu yfir okkur - Þú ert uppvaxinn hér í Reykjavík, síra Pétur? - Jú, það má segja, að ég sé Reyk- víkingur sfðan 1690. Þrjár móður- ömmur mínar voru utan úr Engey, og fjórir afar mínir bjuggu í Skildinga- nesi; fengu konurnar úr Engey. Mér er sagt, að Engeyjarmenn hafi haft þar búsetu síðan 1690. En f föðurætt er ég kominn frá Eyjum í Kjós. - Þú ert sem sé alger Sunnlend- ingur. En hvar ólstu upp í Reykjavfk? - Ég ólst upp bæði í Austur- og Vesturbænum, mest í Vesturbænum. Ég et fæddur á Rauðará við Reykja- vík. Foreldrar mínir voru þar víst 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.