Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 19

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 19
Það skal verða messa! Prófastur Húnvetninga og Strandamanna, síra Pétur Þ. Ingjaldsson, gerir úttekt á ævistarfinu, sjálfum sér, prestarespektinni o. fl. Síra Pétur var orðinn prestur fyrir norðan og gestur í Reykjavík, dreng- ^rin'n úr höfuðstaðnum. Á þeim árum ^ar síra Magnús Runólfsson, annar ^eykjavíkur-drengur, orðinn fram- kyaemdastjóri KFUM, en líklega hefur s'ra Friðrik enn verið tepptur í Dan- ^aörku. Þá voru prestar eins og örlítið öðrum heimi, — þeir, sem komu utan af landi nærri því eins og skroppnir út úr þjóðsögunum. Þann- '9 var síra Pétur, þegar Síra Magnús kynnti hann á fundi í KFUM. Og þótt ®kkert orð úr tölu hans á þeim fundi nafi varðveitzt í kolli unglings, þá j^aðist ekki mynd hans sjálfs. Eitt- vað var hann í ætt við vindinn, sem Pu veizt ekki, hvaðan kemur né hvert ^uni fara, eitthað ungæðislegt og þó rengilegt við hann. Orðin virtust °num dálítið óstýrilát, raustin dá- II hfjúf og hressileg þó, en handan s var eins og skíma af þeirri andans ^ngvaerð, sem vinir Drottins þekkjast Síra Pétur hefur verið trúr hjörð e'rT-' 'naerr' fjóra áratugi. Dag einn, k|rkjuþing stóð í Reykjavík, gerðu tveir óeirðarmenn í bræðrastétt hans för á hendur honum. Honum brá lítið eitt, enda nóg um að þenkja þá stund- ina, - sonurinn svo að segja á skurð- arborðinu og nefndir kirkjuþings að fást við stórræði. Stilltur vel tók hann þó erindi komumanna, og fám stund- um síðar fóru fram orðræður þær, sem héreru skráðar. Hendur hans náðu yfir okkur - Þú ert uppvaxinn hér í Reykjavík, síra Pétur? - Jú, það má segja, að ég sé Reyk- víkingur sfðan 1690. Þrjár móður- ömmur mínar voru utan úr Engey, og fjórir afar mínir bjuggu í Skildinga- nesi; fengu konurnar úr Engey. Mér er sagt, að Engeyjarmenn hafi haft þar búsetu síðan 1690. En f föðurætt er ég kominn frá Eyjum í Kjós. - Þú ert sem sé alger Sunnlend- ingur. En hvar ólstu upp í Reykjavfk? - Ég ólst upp bæði í Austur- og Vesturbænum, mest í Vesturbænum. Ég et fæddur á Rauðará við Reykja- vík. Foreldrar mínir voru þar víst 177

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.