Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 46
slík starfsemi verður að kynna sig hægt og rólega og í öðru lagi býður aðstaðan hér ekki upp á það vegna þess að húsnæðið er ófullnægjandi til langdvalar fyrir eldra fólk þegar vetur ríkir. - Eru áætlanir um framkvæmdir hérá staðnum? - Ingibjörg Jóhannsdóttir hefur ekki enn sleppt hendinni af Löngu- mýri þótt hún nú orðin 73 ára. Ný- lega stofnaði hún myndarlegan sjóð til uppbyggingar Löngumýri og vona ég að framkvæmdir geti hafist næsta sumar við að auka og bæta húsakost á staðnum, en það er orðið mjög að- kallandi eins og ég nefndi áðan. Ingi- björg hefur fullan skilining á þeim hugmyndum sem ég hef verið að nefna við þig og hefurmikinn áhugaá uppbyggingu slíkrarstarfsemi. — Hvað hefur verið gert til upp- byggingar hér á staðnum síðan Þjóð- kirkjan tók við fyrir 15 árum? - Það er e. t. v. ekki svo mjög mik- ið. Hitaveitan hefurverið mjög endur- bætt og nú er komin hér varanleg hitaveita sem er mikill kostur á svona stað. Einnig hefur verið gengið frá skólplögnum og gerð rotþró og byggingar lagfærðar eftir því sem kostur hefurverið á. - Er fastur fjárhagsgrundvöllur fyrirrekstri ástaðnum? - Skólinn hefur verið rekinn af ríki og Þjóðkirkjunni í sameiningu und- anfarin 15 ár, þannig að Þjóðkirkjan hefur greitt sama framlag til viðhalds og endurbóta eins og þær sýslur sem eiga eignaraðild í húsmæðraskól- anum. Ríkið hefur hinsvegar greitt starfsfólki laun. Reksturinn vegna 204 starfs fyrir eldri borgara hefur verið alveg óháður þessu. Laun þess fólks sem hefur starfað hér á meðan á dvöl eldra fóksins stóð hafa verið greidd með dvalargjöldum þátttakenda. Hafa sveitarfélögin greitt styrki til dval- ar hér sem nemur um 1/3 af dvalar- kostnaði. Afganginn verður fólk síð- an að greiða úr eigin vasa. - Hversu margt starfsfólk hefur verið hér á meðan þessir sumar- dvalarhópar hafa verið hér? - Að jafnaði hafa verið hér tveir aðilar sem hafa séð um dagskrá fyr,r dvalargesti o. þ. h„ ráðskona í eld- húsi ásamt aðstoðarstúlku og auk þess hefurverið greitt sem svarar 1/2 starfi fyrir ræstingar. Ég tel þetta vera alveg nægjanlega fjölmennt starfslið hér jafnvel þótt eitthvað væri fjölgað dvalargestum með auknu húsnaeði, en ef kennsla yrði veigameiri þáttur en nú er, yrði auk þessa að greiða laun fyrir kennslu. - Þú talaðir áðan um að hugsan- legt væri að lengja tímablilið sem starf yrði rekið fyrir eldri borgara hér. Áttu þá við að hér væri hægt að reka svona starfsemi allt árið? - Einhvern tíma gæti komið að Þvl að þetta yrði starf sem rekið yrði a^ árið hér eða einhvers staðar annars staðar, en þangað til tel ég að kirkjaLi hafi bæði þörfog möguleikaáað nýta staðinn betur en nú er gert. Þörf er a námskeiðum fyrir starfsfólk í sunnu- dagaskólum, og æskulýðsstarfi svo eitthvað sé nefnt. - Heldur þú ekki að það sé fuH þörf að reka skóla allt árið sem sinnir þessum verkefnum sem þú nefndir þarna ásamt endurmenntunarnám-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.