Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 15
sanna grundvelli, sem öllum p.-estum v®ri sjálfgefinn. Hann taldi heppi- le9t, að prestar leiddu daglega lífiö sem mest inn i ræöur sínar, en þess Vöu allir að gæta jafnframt að hneyksla ekki hina veikari bræöur. Séra Eyjólfur Kolbeinstalaði all-langt erindi og lagði mikla áherzlu á, að Prestar breyttu aðferð sinni í þá átt að Predika blaðalaust. Kvað hann hverja r®ðu missa af krafti sínum og áhríf- um, er hún væri lesin upp af blöðum. ^Punnust út af því talsverðar um- ^®ður, og voru flestir mótfallnir upp- sstungu séra Eyjólfs, en létu þó í Ijósi, aö þetta mundi ekki vera neitt aðal- atriði." loknum skeggræðum manna Urn þetta mál var gerð svofelld fund- aralyktun: ..Fundurinn álítur heppilegt, að Prestar beini ræðum sínum sem mest 'nn í daglega lífið og sýni, hversu ristindómurinn eigi að hafa helg- andi og endurskapandi áhrif á það. nnars ráði hverpresturaðferðsinni. ° Presturinn prediki blaðalaust, tel- Ur fundurinn gott fyrir þá, sem hafa rn|kla andans gáfu og áhuga og ^aslsku, en að nauðsynlegt væri, að Prestsefnin fengju æfingu í þessu í Pfestaskólanum. Að þeir ptediki aðalaust álítur fundurinn ekkert að- a|atriði“ ^riðja mál á dagskrá er altaris- ?°n9ur. Þarersíra Hjörleifurá Undir- e 1 málshefjandi í annað sinn. Þar Se9irsvo: ..Tók hann fram hið sorglega á- ^and, er víða ætti sér stað í þeim u nurn- Tala altarisgestanna ísöfnuð- um faeri fækkandi, og það væru sorgleg tímanna tákn. í niðurlagi fyrirlestursins tók hann fram þau ráð, er honum hafði hugkvæmst til þess að ráða bót á þessu: Að prestar ræddu altarisgöngumálið við kirkjur sínar eftir messu, á málfundum, þar sem væru staddir 2, helzt 3 prestar; að prestar stofnuðu unglingafélög með sérlegu tilliti til altarisgangna. Um altarisgöngumálið töluðu margir af miklu fjöri og lífi. En umræðurnar lýstu því, að fundarmenn töldu orsak- irnar til hinnar hnignandi altaris- göngu aðallega þessar fjórar: a) trúardeyfð, b) Kalvinismus, c) strang- ar kröfur til altarisgestanna og d) þá skoðun sumra, að altarisgangan sé ekki nauðsynlegt skilyrði til sálu- hjálpar." Ekki entist dagurinn til þess að málið yrði fullrætt, en kl. 9 að morgni næsta dags var það tekið fyrir og samþykkt svohljóðandi ályktun að lokum: „Fundurinn álítur heppilegt, að prestar ræði á málfundum, eftir messu, um altarisgöngu og nytsemi hennar í söfnuðunum, sérstaklega þegar prestar eru til altaris, og styðji í þessu efni hver annan.“ Fjórða mál fundarins verður svo stofnun unglingafélaga. Þar kemur Friðrik Friðriksson til sögunnar. Hafði honum verið veitt málfrelsi á fundinum. í fundargerðinni segir: „Fyrstur talaði Friðrik Friðriksson. Sagði hann greinilega sögu heims- unglingafélagsins, frá byrjun þess í Lundúnum 1841, og útbreiðslu þess um hin kristnu lönd, skýrði frá áliti sínu á nauðsyn slíks félagsskapar hér á landi. Og til þess að gefa mönnum 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.