Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 23
ég vildi helzt, að Kálfatjörn, í Hafnar- fjörð eða að Bessastöðum. Og hann ®tlaði að fara með mér. Ég sagði honum, að ég vildi helzt fara að Kálfa- tjörn, því að ég vissi, að þar kæmi enginn úr Reykjavík. Þar flutti ég ^ína fyrstu ræðu. Ásmundur sagði, sö það hefði gengið vel, nema hvað e9 hefði einu sinni gleymt að segja arnen. — ^egar hér er komið sögu, setur hlátur að sumum viðstöddum og sagt er: ~ Já, það hefur nú verið mikilvægt. . ~ Já, segir síra Pétur og heldur atram. Nú, við vorum nú aldrei þjálf- aðir neitt í líkæðugerð, en hann las tynr mig tvær ræður, síra Ásmundur 9'slason frá Hálsi. Það hafði mikil ahrif á mig, og mér fannst ég læra af Pv' hjá honum. ~ Kynntistu prestum á þessum skólaárum þínum, eldri prestum? T ~ Já, ég kynntist vel síra Einari norlacíusi, síra Ásmundi Gíslasyni °9 síra Helga Pétri Hjálmarssyni, sem j/ar þá gjaldkeri Kirkjuritsins. Það var ®rdómsríkt að kynnast þessum á- 9ætu mönnum. Og seinna varð ég svo eftirmaður síra Ásmundar í sex ar. þar sem honum leið bezt, á Bergs- s óðum. Ég þjónaði þá Bergsstöðum. ^eningakassi °9 Predikun við hefilbekk f 'Nú, svo fór ég norður. Ég þjónaði yrst fyrir síra Björn O. Björnsson, og ° varð það úr, að ég sótti um Hösk- dsstaði. Ég var vígður 15. júní 1941 9 fór norður 17. júní. Ég kom við á arnmstanga, og þar keypti ég mér peningakassa. Ég átti tíu krónur í vas- anum og keypti fyrir sjö og fimmtíu peningakassa. Enn fer einhver að hlæja, en síra Pétri stekkurekki bros. - Og hvað ætlaðirðu að gera við hann? - Ég ætlaði bara að hafa hann, ef ég ætti einhvern tíma aur. Og mér hefuraldrei þrotiðfé. Ég var náttúrlega óvanur sveita- búskap, en ég tók þátt í flestum sveitastörfum, heldur síra Pétur áfram. Auk þess fékk ég svo þessa sextíu kílómetra strandlengju til að þjóna. Ég varð þannig sjómannaprestur. Það voru sjómenn á Skagaströnd. Ég hafði venjulega sjómannaræðu fjórða sunnudag eftir þrettánda, sem var gamli sjómannadagurinn, og svo á vorin, þegar sjómannadagurinn var haldinn þá. Ég minntist á það í einni ræðu, sem kom í Kirkjuritinu, að bát- ur hefði verið byggður fyrir Austfirð- inga í Marstrand í Svíþjóð. Skip- stjórinn eða formaðurinn var trúaður maður, og sagt var, að hann hefði fengið prestinn þar í bænum til þess að hafa bænastund með þeim í lúk- arnum, áður en þeir fóru heim til ís- lands. Þarna voru staddir skipasmið- ir, sem hlustuðu á þessa ræðu, og þá óskuðu þeir þess, að ég kæmi, þegar skipum væru gefin nöfn, og flytti þar hugleiðingu. Og síðan hef ég gert þetta í ein ellefu eða tólf skipti. Guðmundur Lárusson, sem er fram- kvæmdastjóri skipasmíðastöðvar- innar á Skagaströnd, vildi hafa það svo. Hann hefur venjulega talað nokkur orð fyrst. Síðan er skipinu 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.