Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 23

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 23
ég vildi helzt, að Kálfatjörn, í Hafnar- fjörð eða að Bessastöðum. Og hann ®tlaði að fara með mér. Ég sagði honum, að ég vildi helzt fara að Kálfa- tjörn, því að ég vissi, að þar kæmi enginn úr Reykjavík. Þar flutti ég ^ína fyrstu ræðu. Ásmundur sagði, sö það hefði gengið vel, nema hvað e9 hefði einu sinni gleymt að segja arnen. — ^egar hér er komið sögu, setur hlátur að sumum viðstöddum og sagt er: ~ Já, það hefur nú verið mikilvægt. . ~ Já, segir síra Pétur og heldur atram. Nú, við vorum nú aldrei þjálf- aðir neitt í líkæðugerð, en hann las tynr mig tvær ræður, síra Ásmundur 9'slason frá Hálsi. Það hafði mikil ahrif á mig, og mér fannst ég læra af Pv' hjá honum. ~ Kynntistu prestum á þessum skólaárum þínum, eldri prestum? T ~ Já, ég kynntist vel síra Einari norlacíusi, síra Ásmundi Gíslasyni °9 síra Helga Pétri Hjálmarssyni, sem j/ar þá gjaldkeri Kirkjuritsins. Það var ®rdómsríkt að kynnast þessum á- 9ætu mönnum. Og seinna varð ég svo eftirmaður síra Ásmundar í sex ar. þar sem honum leið bezt, á Bergs- s óðum. Ég þjónaði þá Bergsstöðum. ^eningakassi °9 Predikun við hefilbekk f 'Nú, svo fór ég norður. Ég þjónaði yrst fyrir síra Björn O. Björnsson, og ° varð það úr, að ég sótti um Hösk- dsstaði. Ég var vígður 15. júní 1941 9 fór norður 17. júní. Ég kom við á arnmstanga, og þar keypti ég mér peningakassa. Ég átti tíu krónur í vas- anum og keypti fyrir sjö og fimmtíu peningakassa. Enn fer einhver að hlæja, en síra Pétri stekkurekki bros. - Og hvað ætlaðirðu að gera við hann? - Ég ætlaði bara að hafa hann, ef ég ætti einhvern tíma aur. Og mér hefuraldrei þrotiðfé. Ég var náttúrlega óvanur sveita- búskap, en ég tók þátt í flestum sveitastörfum, heldur síra Pétur áfram. Auk þess fékk ég svo þessa sextíu kílómetra strandlengju til að þjóna. Ég varð þannig sjómannaprestur. Það voru sjómenn á Skagaströnd. Ég hafði venjulega sjómannaræðu fjórða sunnudag eftir þrettánda, sem var gamli sjómannadagurinn, og svo á vorin, þegar sjómannadagurinn var haldinn þá. Ég minntist á það í einni ræðu, sem kom í Kirkjuritinu, að bát- ur hefði verið byggður fyrir Austfirð- inga í Marstrand í Svíþjóð. Skip- stjórinn eða formaðurinn var trúaður maður, og sagt var, að hann hefði fengið prestinn þar í bænum til þess að hafa bænastund með þeim í lúk- arnum, áður en þeir fóru heim til ís- lands. Þarna voru staddir skipasmið- ir, sem hlustuðu á þessa ræðu, og þá óskuðu þeir þess, að ég kæmi, þegar skipum væru gefin nöfn, og flytti þar hugleiðingu. Og síðan hef ég gert þetta í ein ellefu eða tólf skipti. Guðmundur Lárusson, sem er fram- kvæmdastjóri skipasmíðastöðvar- innar á Skagaströnd, vildi hafa það svo. Hann hefur venjulega talað nokkur orð fyrst. Síðan er skipinu 181

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.